Bjarmi - 01.01.1919, Blaðsíða 7
B J A R M I
3
Sökum þess, að allir þeir, sem ekki
greiddu atkvæði um bannið, voru
taldir á móti, og mun það vera rjett
aðferð samkvæmt grundvallarlögum
í Minnesola, munu bannmenn biða
lægri lilut þar, en lalið er líklegt, að
löggjafarþingið, sem mætir þann 2.
jan. 1919, muni með einföldum lög-
um banna sölu áfengra drykkja.
l3ólt ekki sjeu talin fleiri en 4
fylki, sem sigurbj'ti bannmanna í þetta
sinn, þá hefir þó með því tala bann-
laga-fylkja hækkað upp í 32, og þar
sem bannlaga-fylkin ekki voru íleiri
en 3 árið 1907, þá er sannarlega
efling þessa máls dásamleg á svo
sluttum tima.
Algjört bann Jyrir öll hin 48 fglkin
í Bandaríkjum er nú af öllum talið
víst að verði í Iög leilt um 5—6
mánuði.
Eins og jeg áður hef skýrt lesend-
um blaðsins frá, samþykti allsherjar-
þing Bandaríkjanna þann 17. og 18.
des.br. 1917 algjört grundvallarlaga-
bann, er gengur i gildi um land all
12 mánuðum eftir að sJt eða 36 af
hinum 48 fylkjum hafa fyrir sitt leyti
samþykt það. Sjö ár voru áskilin lil
þess, að koina á slíkri samþykt; en
nú eru meir en góðar líkur fyrir þvi,
að hin nauðsynlega samþykt 36 fylkja
verði fengin snemma á næsta ári,
þar sein nú ekki all-einasta eru 32
bannfylki, heldur líka 5 »vot« fylki,
sem þegar hafa samþykt allsherjar-
bannið; 37 fylki eru nú talin vís
með banninu fyrir öll Bandaríkin,
og jafnvel 3—4 fleiri fylki, sem eru
»vot«, hafa þó kosið þingmenn nú,
sem munu líklegir teljast, að sam-
þykkja bannið frá sambandsþinginu.
Hinir fyrstu 3 — 4 mánuðirnir af
1919 verða viðburðaríkir í þessu lil-
liti, þar sem 43 löggjafarþing mæta
til reglulegra starfa 1919, og 34 lög-
gjafarþing taka upp spurninguna um
samþykt allsherjar-bannsins. — Sigur
er talinn alveg viss.
Bannlagafjelag Bandaríkja, sem heíir
staðið fyrir þessu mikla siðbótar-
starfi, álítur, að verk silt hjer muni
bráðlega lokið.
Ymsar kirkjur eða kirkjufjelög hafa
skorað á fjelagið, að taka nú upp
starf i öðrum löndum, í Evrópu sjer-
staklega, og þannig halda áfram,
þangað til liin skaðvænlega áfengis-
verslun er algjörlega afnumin um
allan heim. — Afar-mikill fundur til
þess að ræða um þetla málefni og
ákvarða starfsemi fjelagsins fyrirfram-
tíðina stendur til að lialda í Colurn-
bus, Ohio-fylki, þann 19.— 22. nóv-
ember. Jeg fer áleiðis þangað í kveld
og mun líklega senda »Bjarma« frjettir
um þann fund von bráðar.
David Östlund.
r?.......—.............. ■ ■ - ^
Heimilið.
Doild þessa annast Guðrún LÉirusdóttlr.
VS -■ --'J
„Alt fyrir Krist“.
Saga eftir Guðrúnn Lánisdóllnr.
(Framh.).
»l\eyndu að vera róleg, elsku Helga«
greip Ragnar frám í, þú reynir allof
mikið á þig með því að tala svona í
sifellu«.
»Jeg get ekki verið röleg«, veinaði
hún. »Jeg á enga ró, engan frið —
þú veizt ekki hvað hugsanirnar geta
kostað mann! — — og jeg þóttist
vera siðsöm stúlka, — en er það
siðsöm stúika, sem reikar ölvuð um
gölur hæjarins og sest að víni og
tóbaksreykingum með svo að segja
hvaða slána sem er, cf liann cr nógu
uppslrokinn?« — Hún lagði aftur
augun og þagði um hríð og Ragnar