Bjarmi - 15.05.1920, Qupperneq 16
96
BJARMt
aftan á hverja niynd, stórt kort af Gyð-
ingalandi og leiðbeiningarrit á ensku, með
hverjum flokk. Hver flokkur kostar 1
dollar og burðargjald að auk. — Verðið
pví alls um 8 kr. nú, ef senda parf með
pósti frá Reykjavík.
Ennlremur litlar biblíumyndir — »ljós-
geislar« — 13 til 52 í hóp, útskýringar á
bakhlið á ensku, norsku eða íslensku.
Verð hvers hóps 40 aurar til 2 kr. eftir
tölu og stærð.
Vinir Bjarma eiga miklar pakkir skil-
ið fyrir að peir vilja styrkja hann, svo
að hann standist dýrtíð og geti farið
ókeypis tíl ýmsra fátæklinga og sjúklinga.
Síðan seinast var auglýst hafa pessir
horgað blaðið fram yfir ákvæðisverð:
(Heimilið er Reykjavík, sje pað ekki nefnt):
4 kr.: E. Jd.; G. J. Hvg.; P. B. Ijósm. —
5 kr.: A. Fr. Sf.; Á. G. stud. jur.; frú G.
B.; G. G. Arnarnesi; G. J. Eiríksbæ; G. J.
baðhúsv.; G. M. Ng.; frk. Gf. .1. Vg.; H. O.
Hattardalseyri; frú H. P.; G. B. Frst.; J.
H. ríkisfjeh.,; Jóh. Sigf. adjunkt; Ól. Ól. p'róf.
Hjarðarh.; Ól. Ól. frík.pr.; Kr. Ilaf.; S B.
kaupm.; S. .1. Bg.; Sig. Kr. bóksali; P.
G. Bg.; sira P. J. — 10. kr.: frú M. Helgad.
Grg.; K. E. Gh.; S. P. kaupm.; S. H. Hofsn.,
(fyrir 2 eint.). — 12 kr.: frú I. S. (3. eint.).
— 15. kr.: Sira Þ. P. Valpjófsstað (3eint).;
Stgr. Matth. læknir Akureyri (13. og 14.)
— 32 kr. Ingimundur á Svanshóli (8. eint.);
— 5 dollara (12,—14.) árg.: frú Anna John-
son Mozart. — 20 kr. »uppbót« frá vin-
konu Bjarma.
Verði blaðið yður og fólki yðar til mik-
illar blessunar.
Pað er algengt'um kristileg blöð er-
lendis að áhugamenn kaupi pau handa
ýmsum heimilum sem ella mundu ekki
sjá pað og jafnvel ekkert kristilegt blað
Iesa. Einstaka maður fer pannig að gagn-
vart Bjarma, — en altof fáir. Sjerstak-
lega pætti oss líklegt að einhverjir vin-
ir Bjarma í Ameríku vildu á pann hátt
senda »góðan boðskap« til einhverra
vandainanna sinna á íslandi.
Vandinn ekki annar en senda afgreiðslu
blaðsins nöfnin og dollar fyrir hvern ár-
gang, og verður pá blaðið sent beina leið
til peirra sem um er beðið. Auðvitað er
jafnvelkomið að scnda blaðið til íslend-
inga erlendis, eftir hjerlendum óskum,
en pá verða 5 kr. að fylgja hverri pöntun.
Erlendis.
Biskupar Norðmanna áttu fund með
sjer í marz í vetur og kom par eðlilega
trúmáladeilan til umræðu og ályktanir
trúmálafundarins mikla. Biskuparnir
mæltu allir með tillögum Lövlands kirkju-
málaráðherra um sóknarnefndir («Sokne-
raad«) og mæltu með lögum um sóknar-
bandslýsingu og kjörsöfnuði, og allir,
nema Tandberg, mæltu með tillögu fyrn.
fundar um rjett foreldra til að mega sjálf
sjá um alla kristindómsfræðslu barna sinna.
í aðaldeilumálinu varð ágreiningur milli
biskupanna.
Minni hlutinn: Tandberg og Dietrich-
son, töldu nýguðfræðina enga hættu, besl
að báðar stefnur störfuðu í bróðerni. Sá
síðari lagði pó til að safnaðarprestaskól-
inn fengi fullan ríkisstyrk »svo að deil-
urnar minkuðu«.
Meiri hlutinn, Böchmann, Hognestad,
Stören og Stövlen sendu blöðunum pessa
ijfuiýsingn: »Vjer teljum pað rjettmætt
að nýguðfræðin hefir vakið mótspyrnu í
kirkju vorri, par eð vjer ætlum að pað
sje veruleg hætta á pví að hún graíi brott
jarðveginn undan biblíutrausti og prje-
dikanir missi við pað aðalkjarna sinn.
En baráttan um Guðs orð verður að vera
í kristilegum kærleika og nola andleg
vopn, en enga ytri kúgun. Og pað er
sannfæring vor að Guðs orð muni láta
til sín taka og biblían verja sig sjálf. Söfn-
uðirnir eiga heimtingu á að prestarnir
flytji ákveðinn biblíulegan boðskap um
synd og náð. Peim er og skylt og heim-
ilt að dæma um allar prjedikanir hvort
pær sjeu samkvæmar Guðs orði, og bisk-
uparnir munu hjálpa peim í pví efni, og
jafnframt vernda prestana gagnvart rang-
látum dómum, og pað pví fremur sem
svo margar og harla ólikar skoðanir eiga
sjer stað meðal nýguðfræðinganna sjálfra.
Síra Wislötr, form. »framhaldsnefndar-
innar«, pykir vænt um sum atriði í pess-
ari yfirlýsingu, en segir pó mcðal annars:
»Klarere toner i denne kamptid vilde eft-
er vor mening ha gavnet kirken mere selv
om de havde klövet sterkere (Sbr. For
fattig og rik, 21. marz p. á.).
Prentimiðjau Gutenberg.