Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1922, Síða 1

Bjarmi - 01.02.1922, Síða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XVI. árg. Reykjavík, 1. febrúar 1922. 3. tbl. Er ekki orð milt eins og eldnr, eins og hainar er sundurmolar klettana ? — Jer 23, 29. Benedikt páfi XV. Laugardaginn 24. f. m. andaðist Benedikt páfi liinn fimtándi í Vatí- kaninu í Róm. Hann var fæddur i Genua 24. nóvem- ber 1854 og hjet áður en hann varð páfi Giacomo della Chiesa. Fyrirrenn- ari Benedikts, Píus X. var' af óbreyltu alþýðufólki kom- inn og bróðir hans var póstsendisveinn i litlu sveitaþorpi, en sjálfum honum lilotnaðist hiðæðsta andlega vald hjer á jörðu. Aftur á móti var Benedikt fimtándi af göfug- um ættum. Hann var sonur Marchese Guiseppe della Chiesa og Giovanna Migliorati. Af móðurætt hans var kominn páfi Innocens VII. Las hann fyrst lögfræði og varð doktor í lög- um 1875, þvínæst nam hann guðfræði og tók preslvígslu árið 1878. Stund- aði hann enn guðfræði í 5 ár og gjörð- ist þá handritari Rampolla, nuntius páfa í Madrid. Er Rampolla kardináli varð ráðgjafi Leó páfa þrettánda árið 1887 varð Chiesa skritslofustjóri hans. Það, er fyrst og fremst vekur eftir- tekt vora á Benedikt páfa, er óvana- lega mikil guðrækni; bæði á námsárum I hans og seinna hittum vjer hann vetur og sumar kl. 5 að morgni dags í kirkju og er hann þá oft tvær stundir samfleytt á bæn. Pius páfi X. og Rampolla kardi- náli möttu mikils hið frainúrskarandi starfsþrek hans og kunnáttu. Og sök- um þess, að Pius X. hafði afarmiklar mæturá dellaChiesa vígði páfi hann sjálf- ur til biskups í sixlinskukapellunni og er þetta sjald- gæfur og mikill heiður. Þann 25. inaí 1914 hlaut hann kardinálalign og þegar 3. sept. s. á. kaus konkla- við hann páfa og tók þá della Chiesa sjer nafnið Bene- dikt XV. Það er engum vafa bundið, að telja má Benedikt páfa, einn hinn mesta og duglegasta páfa hinnar kaþólsku kirkju, og má svo að orði kveða, að hann á páfastjórnarárunum hafi varið öllum líma sínum og kröft- um til þess að bæta böl styrjaldar- innar og hinar hræðilegu afleiðingar hennar. Yfirhirðir meir en 300 millí- . BenediUt páfi XV.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.