Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1922, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.02.1922, Blaðsíða 7
BJARMI 23 Laóhokow 8. nóv. 1921. Kæru vinir! Dregist heíir lengur en i fyrstu var ætlað með að senda þetta brjef. Við komum hingað 5. nóv. Síðan hefi jeg verið önnum kafinn með hitt og þetta. Guði megum við þakka fyrir hve ágætlega ferðin hefir gengið. Hefðum við verið einum degi fyr á leiðinni upp eftir fljótinu, hefðu bátar okkar máske lent í höndum ræningja. ltæn- ingjar eru hjer stöðugt á ferðum og gera mikinn usla, en nú þora þeir þó ekki að gera útlendingum mein að ráði. Nýlega frjettum við að skipinu, sem kom til Shanghai ineð farangur okkar frá Noregi, hafi hlekst á, og farang- urinn eyðilagsl að mestu. Líkur eru til að jeg hafi mist allar mínar bækur, og máske líka nokkuð stóran fata- kassa, þessir kassar voru sem belur fer vátrygðir, svo jeg fæ einhverjar skaðabætur, þó víst ekki neinu sem nemur. Ekkert af farangrinum er komið, svo við vitum ekki með vissu hvernig farið hefir. Guð ræður og stjórnar öllu til liins besta. Hann veit hvað mjer og okkur öllum er fyrir bestu. Drottinn blessi ykkur, kæru vinir, bræður og systur í Jesú; biðjið mjer einnig blessunar hans, þess er svo mikil þörf hjer, hjer hvílir blessun Drottins yfir svo fáum. »Þeir eru allir afveRaleiddir«, hjer er ok synd- arinnar og bölvun svo bersýnilegt, og sjúkdómarnir, neyðin, dauðinn og sorgin, sem syndin hefir í för með sjer. Biðjið um náð Guðs yfir deyj- andi miljónir þessa lands, yfir heiðnu þjóðina, þjóðina, sem er án orðs Guðs og veit því ekki að syndin er synd, og þekkir ekki hann, sein einn getur burtnumið syndina. Vinir mínir! Jeg kveð ykkur með heituslu ósk um blessun Guðs yfir lif ykkar og starf, að það alt megi vera helgað honum. Ykkar í Kristi Jesú. Ólafnr Óla/sson. Áritun: The Norwegian Lutheran Mis- sion Laohokow, Hupeli, Chína. r, -------- -........... ^ Hvaðanæfa. i ■■ ... ..■ =jj Heima. Bjarma hafa borgað 13—15 árg. S. S. Ólafsvík Ön. Dæli, Á. J. Hamri, sr. H. G. S. ki ók, 14—15 árg. sr. St. G. Barði, ,G. G. Vaðstakksheiði, sr. E. A. Hesti, R. J. Kálf- árdal, T. S. Geldingahotti, S. J. Elliða, G. E. Hyrningsstöðum 5 eint. 15—16 árg. Sr. P. J. Svalbarði, H. Th. Róbert Danietsson Blaine. 15. árg. Sr. J. J. Staðastað 2 eint. A. G. St. Avík St. S. Gerðubergi M. P. Hrossholti, B. J. Ingunnarsstöðum, G. J. Lundum, sr B. B. Laufási 2 eint. K. J. Fremsta Felli, P. S. Bjarmalandi I. B. Tröðum. 16. árg. Sr. J . P. Rvik 10 eint. M. P, .\rbæ 10 kr. N. N. 10 kr. Árm. og P. S. Rvík. Ó. B. Árbakka 12—15 árg. Á. K. Höfðahólnm 14 — 15 og G. Br. Lundar, M. St. Blönduós 15—16. E. H. Blönduós, I. B. Tröðum 15 árg. I. M. FÍögu 16 árg. og J. G. Skarði 10 eint. M. B. Mountain 19 eint. af 15 árg. Afhent Bjarma lil Hallgrimskirkju. Iiona i Sask 9 kr. 60 a. frú Guðlaug Pét- ursd. Hainari. 10 kr. Til trúboðsíjelags kvenna: N. Síðu 20 kr. N. Pistilsfirði 10 kr. í Jólakveðju- sjóð sendi sr. Sigtr. Guðlaugsson, Núpi 120 kr. frá sóknarbörnum sinum. Kœrar pakkir. Síra Stefán Stephensen, siðast prestur á Mosfelli í Grímsnesi, varð ni- ræður 23. f. m. Er hann elzti stúdent landsins. Prestsskap gegndi hann 42 ár (1858—1900) í F*ljótshliðarþingum, Görð- um á Akranesi, Ólafsvöllum og Mosfelli,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.