Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.05.1922, Qupperneq 12

Bjarmi - 01.05.1922, Qupperneq 12
92 B J A RMI Frá Alþingi. Pað var fremur aðgjörðalítið í kirkju- málum; fjekk 2 frumvörp frá stjórninni, annað um hitun kirkna og feldi pað. Auðvitað má segja að pað sje »neyðar- úrræði« að lögbjóða upphitun kirkna, jafn eðlilegt og sjálfsagt sem pað virðist — en pað er ekki meira »neyðarúrræði« en margt annað sem pjóðfjelagið »neyð- til«, t. d. aö lögbjóða »griphelda giröingu« um kirkjugarða. Hitt var miklu yfirgripsmeira, bygt á frv. biskups um presta og prófasta. F’ví var vísað í efri deild aftur til stjórnar- innar og hún beðin að leita álits sýnó- dusar, guðfræðisdeildar háskólans og hjer- aðsfunda um pað. í pví frv. er safnað saman mörgum eldri ákvæðum, en merkustu nýmælin, sem einnig vöktu andmæli alpingisnefnd- ar, eru um embœttisgengi presta. Aðai- skilyrðið er, sem áður, að hafa lokið guð- fræðispófi við háskóla ísands, Hafnarhá- skóla fyrir 1. okt. 1916 eða Prestaskóla íslands. En eftir frv. getur ráðherra veitt undanpágu frá pessu, ef biskup mælir með pvi. 1. Peim, er lokið hafa fullnaðarprófi til prestskapar að evangelisk-Iúterskum sið á erlcndum háskóla eða presta- skóla. 2. Peim, er tekið bafa fullnaðarpróf á evangelisk lúterskum trúboðsskóla eða kennaraskóla. Pessa menn má pó pvi að eins skipa i prestsembætti. a. Að prestakall standi óveitt að lög- legum umsóknarfresti liðnum sakir pess, að enginn maður, löghæfur samkvæmt 3. gr., liafi sótt, og b. Að meiri hluti safnaðar, eða ef fieiri eru, pá hvers safnaðar í prestakallinu hafi kjörið manninn á löglegum kjörfundi. Bjarmi er ekkert lnæddur við pessi fyrirmæli, og getur frætt alpingisnefndina og aðra, að flestir lúterskir krislniboðs- skólar, sem senda kristniboða til heið- ingja, og við pá mun hjer átt, heimta mikið meiri guöfræðismentun og lengri skóla- göngu en kennaraskóli vor. — En betur kynnum vjer við að slikum kristniboðum og kandidötum frá prestaskó.lum með fárra ára nám að baki væri gert að skyldu að hafa gengt kristiboði eða prestskap 4—6 ár og kennara kenslustörfum í 10 ár áð- ur en peir gætu fengið prestsembætti hjer- lendis. Starfið proskar margan betur en skólavist. Biskup skrifar svo um pessi nýmæli i tillögum sínum. Með lögum nr. 36, 11. júlí 1911, um for- gangsrjett kandídata frá háskóla íslands til embætta, voru leidd í lög fyrirmæli um, að peir einir hafi rjett til embætta hjer á landi, er tekið hafi embæltispróf við háskóla vorn í peim fræðigreinum, sem par eru kendar og próf haldið í. Með pessum lögum eru hin sjerlegu skilyrði til prestskapar innar pjóðkirkjunnar einnig takmörkuð. Pessi takmörkun var óneitan- lega í góðum tilgangi gerð, sem sje peim, að styðja að próun hins unga islenska háskóla. En hún var áreiðanlega jafnframt spor i öfuga átt, — í einangrunaráttina, sem aldrei hefir verið talin holl neinni andlegri lifspróun, — ærið öndverð allri stefnu timans á pessu sviði, ekki sist um Norðurlönd, og par einkum innan hinna evangelisku lútersku pjóðkirkna. Á síð- ustu árum hefir sú stefna fengið byr undir báða vængi, sem vinnur að pvi, að pað háskólapróf, sem 1 einu landinu veitir rjett til prestembætta, veiti sömu rjettindi meðal frændpjóðanna í nágranna- löndunum. Og í Danmörku sjerstaklega hefir rjettmæti pessarar stefnu pegar verið viðurkent með lögum (nr. 365 28. júni 1920) til að ráða bót á preslaskorti innan pjóðkirkjunnar, — lögum, sem vafa- laust boða tímahvörf par í landi, sjer- staklega að pví er snerlir skilyrðin til prestskapar. í lögum pessum er kveðið svo á, að menn, sem tekið hala embætt- ispróf í guðfræði, við háskóla, við presla- skóla (»Undcrvisningsanstalter for Piæst- er«) eða hjá prófnefndum (»Eksalne,ls‘ kommissioner«) erlendis (wudenfor Riget«), og með pví öðlast rjett til embælla scm prestar évangel.-lúterskra safnaða í pvi landi, sein prólið er lckið, gcti mcð viss- um skilyrðum fengið veitingu fyrir prests- embættum í pjóðkirkjunni. Með pcssum lögum er pví einnig kandídötum frá há- skóla vorum veittur rjettur til prestskapar innar dönsku pjóðkirkjunnar. En lög pessi fara lengra í rýmkunaráttina. Með peim er ekki að eins prestum danskra frísafnaða heima og erlendis, sem starfað hafa 4 ár svo sem trúboðar meðal heið- inna pjóða, heldur og leikmönnum, bæði

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.