Bjarmi - 01.11.1927, Blaðsíða 1
BJARMI
= KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ eee
XXI. árg.
Reykjavík. 1.-15. nóv. 1927
29. tbl.
„Reis þjer vörður, set þjer vegamerki. Haf athygli á brautinni,
veginum sem þú fórst". — ]er. 31, 21.
íhssbs aass -^i-í «s? a»s eas -íííí ••as.j •-»» w^W«^^^ie^í(^ss^^¥ásm4aSSt
b
§um,aF
Zo^.
Pú sumar, ert lifgjafi alls pess, scm er,
poí almœllið lifir og hrœríst í pjer.
Huer viknar ei við, er pú kveður.
Pú heilsaðir okkar með sólskin og söng,
og sœl urðu vorkvöldín, fögur og lóng,
og glilrandi blómanna beður.
Og geislamir fínlii um gluggan minn,
i guðlegum Ijóma slóð morguninn
með sumar og sól i fangi.
Jrg flglti mjer niður fleira' að sjá,
friðhelgur bogi var himninum á.
Var Guð parna sjálfur á gangi?
Jeg kraup niður anðmjúk — bað Guð
og bað,
bað Hann að veila oss miskunn —
og pað,
að Itf vort i Ijósóldu brotni.
í
Og blómin pó hnigi að frcðinni fold,
samt frjóefnið liflr í sjcrhverri mold,
pað rís upp með rjelt sinn — 017 lifir.
Og svo mun pað vera með sálu hvers
manns,
pœr sofna og vakna í skjólinu Hans.
sem öllu lífi er yfir.
Og hollið i Kópavog hjj.rt var á brá,
hafröndin gliiraði' í logninu blá
og vóknuðu brosandi blámin.
Pau kviðu' ekki vilund pörfeða praul,
pau voru búin i fegursla skranl
— en lóan hóf lofgjörðar róminn.
Og sumarið glóði í siiðrœnni dgrð,
í sólöldu flóðinn kirkjan var skírð
lil pakkar og dyrðar Drotni.
Vjer kveðfnm pig, sumar, með
hrifningar-hug.
0, hjarlkœri Drottinn! Lijfl sál vorri'
á flug
af lúgströndu lilt flcygra vona.
Gef voninni' og trúnni vœngjanua
mátt,
að voga sjer mikið og lyfta sjer hátl.
Og uppfylling cilífravona.
JtClín Siuurðardóttir.