Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.11.1927, Side 2

Bjarmi - 01.11.1927, Side 2
222 B J A R M I Sóknarnefndafundurinn í ReykjaYík 18,—20. okt 1927. Hann hófst þriðjudaginn 18. okt. kl. 1 siðd. með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni, sra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík prjedikaði. Eftir guðsþjónustuna gengu fund- armenn i hús K. F. U. M. þar sem fundahöldin fóru svo fram. Hófst fundurinn með sálmasöng, biblíulestri og bænagerð.eins og allir fundirnir þessa daga. Fundarstjóri var kosinn S. Á. Gíslason, og til vara sra Guðm. Einarsson á þingvöllum. Ásmundur Gestsson kennari var kos- inn fundarskrifari, en til vara Ólaf- ur kaupmaður Björnsson á Akranesi og Bjarni kennari Jónsson Rvk. Var siðan gengið til dagskrár fund- arins, er var á þessa leið : Þriðjudaginn 18. oktbr. kl. 2—4 sd. a. Skýrsla undirbúnings- nefndar (S. Á. Gíslason). b. Skýrsla um breytingar- tillögur helgisiðanefnd- ar. (sra Fr. Hallgr.son). c. Skýrsla frá sjómanna- stofunni (Jóh.Sigurðss.). kl. 4—5 sd. Sóknarnefndir Reykjav. veita fundarmönnum kaffi. kl. 5—7 sd. Umræður um bænrækni, málshefjandi Ingv.Árna- son, steinsm. Rvík. kl. 81/* sd. Erindi flutt í dómkirkj- unni (dr. Jón Helgason biskup). Yfirlityfir helgi- siði ísl. þjóðkirkju sið- an umsiðabót, og í þjóð- kirkju Hafnarfjarðar (sr. Þorsteinn Briem á Akra- nesi), »Hvern segið þjer mig vera ?« Miðvikudaginn 19. oktbr. kl. 9 —12 árd. Umræður um afstöðu afstöðu lúterska safnaða til annara trúarflokka. Málshefjandi S.Á.Gíslas. kl. 12—3 Fundarhlje. kl. 3—7 sd. Umræður um aðalmis- mun gamallar og nýrr- ar guðfræði. Málshefj- endur Sig. P. Sívertsen og S. Á. Gíslason. kl. 8V2 sd. Erindi ílutt í þjóðkirkju Hafnarfjarðar (sr. Fr. Hallgrímsson). wÞörfin mesta, og í Fríkirkjunni í Rvk (sr. Guðm. Einarssnn, Þingvöllum). »Barna- hjálpin«. Fimtudaginn 20. oktbr. kl. 9—12 árd. kl. 12—3 sd. kl. 2—4V2 kl. 4x/a — 51/2 kl. 5V*-6 V* kl. 672 kl. 8V2 Umræður um altaris- göngur. Málshefjandi sr. Bjarni Jónsson, dóm- kirkjuprestur. Fundarhlje. Kirkjusöngur. Málshefj- andi Sr. Halldór Jóns- son á Reynivöllum og Sigfús Einarsson organ- leikari í Reykjavik. Kirkjugarðar. Málshefj- andi Erlendur Magnús- son, Kálfatjörn. Önnur mál. Altarisganga í dómkirkj- unni. Skilnaðarsamsæti i húsi K. F. U. M. 1. Fundarstjóri gat þess í skýrslu sinni, að undirbúningsnefndin hefði í nóvbr. í fyrra sent öllum sóknar- nefndum landsins prentað brjef,

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.