Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.12.1927, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.12.1927, Blaðsíða 1
BJARMI K R I S TI L E G T HEIMILISBLAÐ XXI. árg. Beyfcjavík. 15. des. 1927 31. ibl. „Dýrð sje Guði í upphæðum, friður á jörðu og velþóknun yfir mönnunum". |o|»aaaaaa aoaaaaaooaaaaaaa oo o o o oooöooaooooooo oaooaoooooa|o| » ¦ » § S a » » » ð » ð » ð ð ð ð ð ð ð ð ð § « Mikli Drottinn dýrðarinnar, lwernig má jeg fálœkl jarðarbarn lofa pig' 0 ð og vegsama sim sem vera ber helgajólahátíð? — Jeg skil pað ekki að pú, sem O O varst eriglum œðri, skyldir vilja gjörast maður, pað kœrleiksdjúp er dýpra ð O minum skilningi, Jeg skil.það því síður að mjer og öðrum smœlingjnm skuli O ð vera óhœll að tala við pig, og hverju bœnarandvarpi er stigur i hœðir, bœði ð ð nú og endranœr, skuli vera síril i upphœðum. — Pað er undur undranna og ð ð ð ð dásemd allra dásemda, sem skynsemina sundlar við, en trúin fagnar og þakkar. ð ð £/i þótt jeg skilji fátt, heft jeg reynl meira af miskunn þinni og trúfesli ð ð en jeg get talið. O » / fyrstu œsku iókstu mig að þjer í heilagri skírn og lagðir frœkorn ei- 5 » lífa lífsins og löngun eftir samfjelagi pínu í sálu mína, áður en jeg gat nefnt O 0 O jj nafn pitt. Fyrir pína náð lœrði jeg ungur jólavers og lœrði að hugsa með jj j«| lolninga um »jó lab a rni ð i Betlehem«. jj Siðar komu að vísu mörg jól, er jeg hugsaði meira um margl annað § en um jólagjaftr pinar, en þú sleplir saml ekki af mjer hönd þinni, heldur § verndaðir mig frá gœfutjóni á ýmsan veg, og veitlir mjer, er jeg aftur gjörð, 0 isl barn, hlntdeild í þeím frið og gleði, sem englar sungu um forðnm við fœð- § ingu þina. — All voru það náðargjaftr, alt œtti það að vekja lofsöngva um heilög jól. En án þín megna jeg ekkert. Til þín kem jeg því og bið um hjálp, svo að hugsanir mínar, orð og athafnir, endurspegli jólalofsöngva Veit mjer að gela eflt saklausa gleði vina minna og vandamanna og þá jafnframl vakið alhygli á þeirri gleðiuppsprettu, sem hvorki er háð háliðum nje ytri viðhöfn. Styð mig að fara hljólt og hiyiega um hús sorgarbarna, svo að huggun og von geti orðið mjer samferða, og þótt jeg nái skamt og finni fáa, lál þú þá § önnur börn þín vilja um einslœðinga vg alla þá sem andvarpa, er alþjóð gleðst við hátíðahöld.----------- Gef oss ölhim gleðileg jól af óendanlegum kœrleika þinnm. 0 .1/11(71. w ð ð g§OOOOð9ðOOOðOð»»OððOOOOOððaðððOOðOOOOOOðOOOOOOOOO»ðtt««go3

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.