Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1928, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.10.1928, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XXII. árg. Reykjavík, 1. okt. 1928 25. tbl. »Pegar þjer leitið min af öllu hjarta vil jeg láta yöur finna mig«, segir Drottinn. A lmennur íundur in-ostn og tsóliji:n-»«oin<ln í l<,o>'ltj ji víU W.—19. ol*tölb>er 1988. Kl. 1 e. hád — 27* 3 — 4'/s-57»- -57» -7 — 87* KI. 9—107» —107*—12 — 2 — 3-57» — 572-7 — 87a Kl. 9-11 —11—12 — 3-4 — 4-572 — 57*-7 — 8 H>ag-slM*ÉL. Miðvikudaginn 17. október: Guðsþjónusta i dótnkirkjanni. Síra Ólafur Magnússon, pró- fastur í Arnarbæli, prjedikar. Fundur settur. Dr. Jón Helgason biskup flytur erindi. — Jóhannes Sigurðsson segir á eftir frá »sjómannamissión« Norðurlanda. Sameiginleg kaffidrykkja. Störf kvenna að andlegum málum. Málsbefjandi frú Guðrún Lárusdóttir. Síra Friðriksson flytur erindi í dómkirkjunni um skirnina. Fimtudaginn 18. október: Umrœður um skirnina. Málshefjandi Árni Jóhannsson banka- starfsmaður. Riki og kirkja. Málshefjandi Ólafur Björnsson, kaupmaður á Akranesi. Vidalíns-postilla (B. P. Kalman, bæstarjeltarmálafl.maður). Framtiðarhorfur. Málshefjandi síra Bjarni Jónsson, dóm- kirkjuprestur. Mgndasgning frá Kína og Indlandi. Ólafur Ólafsson, kristniboði, flytur erindi í fríkirkjunni um afturhuarf og endurfœðingu. Föstudaginn 19. október: U nræður um afturhvarf og endurfœðingu. Trúmál Tsjekka og Ungverja (Sigurbjörn Á. Gíslason). Kirkjugarðar. Málshefjandi Erlendur Magnússon, Kálfatjörn. Önnur mál. Altarisganga í dómkirkjunni. Samsæti að skilnaði. Komi fundarmenn meö fieiri mikilvæg málefni, en nefndinni er enn kunnugt um, má búast við einhverjum Litilsháttar breytingum á dagskránni. Til fundarins eru velkomnir, eins og að undanförnu, allir starfsmenn safnað- anna: prestar, sóknarnefndamenn, safnaðafulltrúar, kirkjuorganleikarar; sömuleiðis 2 fulltrúar allra þeirra ljelaga, sem styðja safnaöamálin eða kirkju sína. — Hlutaðeig- endur eru beðnir að minnast þess, að ekkert sjerstakt fundarboð verður sent til peirra, en fundurinn að eins auglýstur i blöðunum. Fyrir hönd forstöðunefndarinnar. Sig-urbjöru A. Grfslason.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.