Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.11.1929, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.11.1929, Blaðsíða 7
B J A R M í 203 bls. 175—177). Mig minti þá að sira G. E. notaði einmilt það orð, en minnið hefir svikið mig, þvi að í staðinn notar hann oróið toKrislstrún Merkingarmunurinn er þó ekki svo mikill, sem þjer viljið vera láta, ojí í rauninni hefði ver ið rökrjettara af honum að nola orðið guðstrú, eins og eftirfarandi tilvilnun sýnir: Vjer »Strauma- menn« erum talrlir meðal þeirra guðlausu afla«, sem hafi »beinlínis risið upp gegn Kristi í opinberum ritum oa ræðum, og fá stuðniiifí til þessara guðlausu slarfa, bæði hja háskóla íslands og stjórn riais vors« o. s. frv., o. s. frv. — »Guðlaus öfl« hljóta að vinna 1 öfuga att við vilja Guðs, enda segir hann oss vinna »guðlaus störf«. — Annar höf. segir i Bjarma (XXI. árg., bls. 0—11 og 22—25) um fylgjendur nýju stefnanna, og þar á meðal nýguðlræðint>a: »Sannleikurinn er nfl. sá, að þeir finna það einhvefn veeinn, ljóst eða ól|óst, þeir djöfulsius vikap ttar, að vantrúar-stefnur þær, sem þeir ha da að fjöldanum, ef stefnur skyldi kalla, eru ekki líklegar til þess að franileiða hja þjóðinni neitt and- legt llf, er það naln verðskuldi, ef þær koma til almennings í sinu rjetta gerfi, og þess vegna reyna þeir að villa á sjer heimildir með ýmsu móti, og eitt blekk- int>ai ráðið, setn djöfultinn, peirra andlegi húsbóndi, heflr kenl peim, er það, ao lát- ast v111a halda í og vernda þjóðkirkjuna, Vitandi vel, að nái vantrúar-slefnur þeirra yfirráóunum, er þjóðkirkjan dauðadæmd sem kristin kirkja«. Hjer er fullyrt, að djöfullinn sje »and- legur húsbóndi« vor og vjer »vikapiltar« hans. Hvað kenna hinir srjettti úuöu« um viðleitni djölulsins og ára hans? Myndi hún ekki vera sú, lyrst og fremst, að »eyða allri guðstrú i landinu?« Báóar þessar greinar — og fleiri — birtust athuga'amdalaust i blaði yðar. Það bendir óneitanlega til þess, að yður hafi fundist þær bysna rjettmætar. Og jeg get ekki hugsað mjer nokkurn ritstjóra, er birti, án nokkurra athugasemda, grein- ar, sem eru fullar af sleggjudómum, eða öðru verra, um menn og skoðanir, ncma því aö eins, að hann liti sömu augum á málin. Jeg þykist nú hafa leitt rök að þvi, sem jeg atti að sanna, og hrundið af oss »Strauma-mönnum« þeirri aðdróttun, að vjer sjeum að »smíða eldri stefnunni þær skoðanir, sem hún hefir ekki«. Með þökk fyrir birtinguna. Akureyri, 1. ág. 1929.') Kr. V. Stefúnsson. Viðbót rilstjórans. Liklega mætti telja það »ljótan bjarnar- greióa« við hr. Kr. Stefánsson, að hirta framanritað »Svai« hans. Hann er að reyna að verja þrefalt ranghermi sitt, í stað þess að vera syo drenglundaður að segja blátt áfram: »Úr i; Höf. lcom með greinina 8. sept. sl. til ritstjóra BJarma. því að jeg hefi misskilið yður, góðir menn, þá er mjer ljúft að taka aftur íullyrðingar minar, þvi að auðviiað vitið þ]er best sjálfir, hvað þjer hafið átt við«. Undarleat að Kr. St. skuli dyljast hvað liin aðferðin er óviðfeldin, að segja við sjer íniklu þroskaðri menn: »Pið meinið það samt, þótt þið neitið pví; jeg skal toga og toga ummæli ykkar, þangað til þau styðja minn skilning«. — Orðin eru ekki hans, en hugsunin lik, — og alveg fraleit í alvarlegum umræöum, þótt ung- lingar leiki sjer stundum að slikuin hár- togunum. Pað þarf ekki að eyða orðum að því við lesendur Bjarma, að þeir síra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur, síia Eriðrik Friðriksson og Árni Jóhannsson hanka- ritari, þurfa ekki að sækja útskýringar á orðum sínum til útgetenda »Strauma«, og það er hrein og bein ókurteisi hjá Kr. St. í þeirra garð, að taka það ekki til greina, er þeir sjálfir ljetu Bjarma segja, að Kr. St. hefði misskiiið utnrædd orð þeirra. Pað er hlálegt og broslegt, að guðfræð- ingur, þótt aldrei nema hann sje einn af útgefendum »Strauma«, skuli ekki geta skiliö að neinn tiúi því, að bibllan öll sje »af Guði innblásin«, skrifuð að til- hlutun Guðs anda og öll sönn, nema hann trúi því jafnframt, að t. d. Kronikubæk- urnar og Jóhannesar guðspjall hafi jafn- mikið trúargildi, og enginn atigmunur sje á opinberun Guðs, frá upphafi sögunnar til paskadags og hvítasunnudags. Pað er varla til nokkurs að tala i al- vöru um trúmál við slíkan »fræðimann«. Annars hýst jeg við að hr. Iír. 'jt. nafi gripið til þessara orða, er síra Oteigur krafði hann um ástæður, og treyst því, að enginn gerði sjer það ómak, að gagn- rýna notkun þeirra. — En úr þessu fer fastheldni hans við misskilniuginn að verða verulega vitaverð. Hann getst upp við að færa nokkur rök eða dæmi þeirra orða sinna, að »gamalguðfræðing r leggi jafn nnkið upp úr trúarjatningum liðinna alda og sjálfuin guðspjöllunum, eða taki þær fram yfir þau«, — en huggar sig við að margir tnuni »undirsti ika« þau ummæli sín. — Kennarar »undirstrika« það, sem rangt er í skriflegum æfingum nemendanna, — en líklega á hann ekki við það, heldur, að margir samþykki orð sin, — og trúi jeg því vel. — Jeg hygg að einhverjir, og oft »margir«, trúi flestu ranghermi, en þvi meiri ástæða er þá til, að benda á það sem rjett er. Hann hafði sagt i »Straumum«: »Iðu- lega hefir þetta hlað (þ e. Bjarmi) sagt lesendum sinum, að vjer (þ. e. »Strauma- menn«) færutn með viilu og myndum eyða allri guðstrú í landinu«. Fyrra atriðið, um »villuna«, taldi jeg rjett, en hitt alveg rangt. Bví færi fjarri að Bjarmi teldi þá færa um þnð, og jeg byggist heldur ekki við að þá langaöi tií þess.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.