Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.02.1931, Side 1

Bjarmi - 15.02.1931, Side 1
Barnaræða eftir biskupinn í Osló. Matth. 28, 19. Kæru börn! I dag höfum vió trúboðsguðsþjónustu, eins og' þió vitió, og sóknarnefndin hefir leyft,aó hjer vió altarió verói tekin sam- skot til heióingjatrúboósins. Mjer er betta mikió fagnaóarefni. Og jeg er sannfæróur um, aó ykkur er öllum ljúft aó vera meó. Jeg hlakka til aó sjá ykkur koma í röóum hingaó upp að alt- arinu meó gjafirnar ykkar. Jeg ætla aö standa hjerna vió altarió og kinka kolli til ykkar, hvers um sig, um leiö og biö farió fram hjá, og þió megió gjarnan skoóa kveóju mína og bros sem þökk frá Jesú, því aó eiginlega er þaó hann, sem fær gjöfina. Hann elskar glaóan gjafara, og jeg er viss um, að engu ykkar kemur til hugar aó koma hingað meö ólund og fýlusvip. Eða hvað? Nei — ói.ci, ekkert gæti veriö ykkur fjær skapi. Þaó er Jesús, sem biöur ykkur aó leggja stund á heióingjatrúboó. Eitt hiö allra síðasta, sem hann sagói við lærisveina sína, voru oróin þessi, sem eg flyt ykkur í dag: Farið og gjöriö allar þjóóir aö lceri- sveinum. Ykkur mun þá líka skiljast þaó, aó hver sá, sem elskar Jesúm, honum hlýtur líka aó vera ant um heióingjatrúboóió. Þaó var ekki stór hópurinn, sem hann gaf þessa fyrirskipun: aöeins postularnir hans, ellefu; sá tólfti hafói yfirgefiö hann, vesalings Júdas, sem í örvænting sinni fór burtu og hengdi sig, í stað þess að koma aftur til Jesú. En til þess aó þessir ellefu menn skyldu vera ósmeykir við aó framkvæma trúboós- fyrirskipunina, bætti Jesús þessu við; »Sjá, jeg er meó yóur alla daga, alt til enda veraldark Verió óhræddir. »Alt vald er mjer gefió 4 himni og jöróuk Þess vegna lögóu þeir ótrauóir á staö. Og þeir komust aó raun urn þaó, að Jesús hafói sagt satt.: Hann var meö þeim. Og þegar þeir fjellu frá, voru þeir komnir all-langt áleióis: vestur á bóginn alla leió til Rómaborgar — og jafnvel lengra. En meira var þó eftir. Jesús hafói boóió aó gjöra allar þjóóir um víóa veröld aó lærisveinum sínum. Þess vegna uróu aór- ir að taka vió og halda áfram því starfi, sem postularnir höfóu byrjaó á. Eftir 1000 ár voru þeir komnir alla leió hingaö til lands. Og síóan eru nú liö- in rúm 900 ár. — Hugsum okkur, hve óumræóilega mikið Jesús hefir gjört fyrir þjóðina okkar þennan langa tíma! Sanr>-

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.