Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1931, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.02.1931, Blaðsíða 7
BJARMI 31 barnahóp. Auk og efl hjá honum barna- rjettinn; þann rjett sem fæst meó barna- elsku til föóurs. Tendra þeim ljós, þaó Ijós, sem lýsi. Lýsi svo aó þau sjái þann sann- leika í ljómandi ijósi, aó þú, Guó„ ert stæró- in, stærst allra stæróa. Pjer ber því föó- urnafnió yfir alt! Pjer ber þakklætió, auó- mýktin, lotningin, bæna-ákallið, elskan! Pinn er einkarjetturinn frá oss: »Elska skaltu Guó þinn af öllu hjarta«. Ö, hcil- agi Drottinn Guó! Kveik oss ljós meira ljós. — Send oss sól, aó vjer megum vió ljómandi ljóma hennar sjá: aó lífió — mannlífió er stæróin stærsta allra stæróa, næst lífinu Herrans sjálfs, sem lífió á og lífió gaf. Er nokkur, sem ekki sjer þennan sannleika? Skyldi einhver sá vera, sem ekki sjer í bili, þá líti sá eóa SÚ upp. Sólin veróur fyrst fyrir auganu. Sólina varó Guó aó skapa til þess, aó þetta aóal djásn hans mannlífió — gæti fengió líf. Lítum til himins, lítum á lög og láó, lítum á hina lifandi fjöld, sem þar er og hrærist. Alt, > öldungis alt þetta, var skapaó mannlífinu til lífs. — Þjon- ar, hirð. — Er þá mannlífió sem konung- ur í ríki sínu? Og er þá sólin meó öPu öóru, sem nefnt er »hiróin«, »lífvaktin«? Sjáum, skoóum, lítum á undrió! Því bet- ur sem aó er gáó, því stærra, því undr- unarveróara veróur undrió! Ö, þú. stóri konungur yfir öllu! Fyrir þjer er oss skylt aó beygja oss. Skapa þú í oss 'hreint hjartá. Gef oss viljann og máttinn til framsóknar. Sýn oss, hve skamt vjer erum komnir áleióis til dyggða og guósdýrkunar. Kalla þú oss til þín. Kalla þú oss börn. Og lát oss af öllu hjarta langa til aó vera ])ín börn. Þá mun rnann- gildi vort vaxa í skjóli þinnar náóar, blessuhar og föóurlegrar handleióslu. G. Þ. ----—♦> <-> « Góðar bækur. frá »De Unges Forlag« í Árósum. Et, Nödskrig fra russiske Kristne — »Neyóaróp frá kristnum mönnum rússn- eskum« heitir mikil bók og merk, sem nýbúió er aó þýóa úr þýsku á dönsku. - Bókin er í 8 aóalþáttum og sinn höfundur aó hverjum þeirra. Prófessor M. v. Ars- eniew í Königsberg skrifar um »hió sanna eóli Bolsjevismans«, próf. dr. Glubokow- sky í Sofíu, áóur í Leningrad, um »rúss- nesku rjetttrúnaóarkirkjuna undir ofbeld- isstjórn Bolsjevíka 1917—1930«, dr. theol. K. Cramer í Gotha um »evangelisku kirkj- una undir Sovjetstjórninni«, dr. * * um »sameignarstefnu guóleysingja og ofsókn- ir hennar gegn rússneskum bændum«, próf. Iwan Iljin í Berlín, áóur í Moskwa, um »sundrun fjölskyldulífs í sovjetríkinu«, dócent H. Kock dr. theol. og dr. phil. í Wien um »ríki og kirkju í Sovjet sam- bandinu«, dócent Fr. Lieb í Basel um »kristindóm og bolsjevisma« og dr. Kurt Böhme í Berlín um »samvisku veraldar gagnvart Rússlandi«. Má sjá af þessari upptalningu aó hjer hafa merkir vísindamenn, en engir æs- ingaseggir, tekió málin fyrir, enda telur • prófessor Nörregaard í Kaupmannahöfn, er ritar formála að dönsku útgáfunni, höf- undunum margt til gildis. Vafalaust fer hrollur um margan mann, sem þessa. bók les, ekki aóeins vió aó sjá guðlöstunar- myndirnar, sem sýndar eru þar úr rúss- neskum blöðum, Leidur og- vió að kynnast ofsóknunum og grimd'nni, sem geysar um alt Rússland nú. Bókin er 328 bls. í stóru broti og kostar um 10 kr. Under Sovjets rödc Flag, eftir prófessor Marzinkowskij, 5 kr. d. Átakanlegar og harmþrungnar frásögur frá Rússlandi. Höf. var sjálfur H mánuó í sultarfangels- um Sovjetstjórnarinnar. Löft dit hoved, eftir Gunner Engberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.