Bjarmi - 01.04.1931, Blaðsíða 3
BJARMI
51
manni svalandi bað í dimmblámn
hyljum en fyrir neóan taka vió hvítfreyó-
andi hávaöar með heljar-tryltu afli og
ógang'i.
Og svo eru þaó þorpin og bæirnir.
Mörg eru húsin hátimbruó, þau eru ekki
bvgó úr öðru efni, og bera Ijós merki um
góóan efnahag og ágæta byggingarlist.
En stundum eru bæirnir lágir og lítilmót-
legir og standa á stangli inn á milli fjall-
anna; stofurnar eru litlar og liggja þjett
saman, og bera blæ af hinni þungu ein-
angrunartilfinningu, sem hvílir yfir þess-
um slóðum.
Og þá er þaó fólkió. Norólendingar eru
að sönnu eins og fólk er flest, ýmist glað-
værir, eða fálátir. En þaó leynir sjer ekki,
aó þeir, sem búa í afskektustu bæjun-
um bera blæ af sjálfri náttúrunni, af
dulleika hennar og eyóiþögn. Þeir eru oft
hneigðir fyrir heimspeki og líta eigi ó-
sjaldan skrítnum augum á lífið, og beina
líka-stundum hinu hvassa vopni heims-
ádeilunnar aó sjálfum sjer.
I þessari náttúru, í þessum afskekta
bæ og meðal þessa fólks hafói jeg dvat-
ió eitt missiri; kom jeg rakleióis þangaó
úr einni stórborginni langt suóur frá.
Þegar jeg fór aó vera meó þessu fólki
og kynna mjer það til hlítar, þá varó jeg
þess var, aó margur maðurinn lifói í þeim
heimi, sem kom mjer ennþá ókunnugleg-
ar fyrir sjónir en sjálf náttúran. Flest-
ir þeirra áttu vió allkröpp kjör aó búa;
þar gengu farsóttir og margar aórar raun-
ir uróu hlutskifti þeirra. Jeg varð þess
var, og furóaói á, að þeir tóku öllu þessu
mótlæti meó þögn og þolinmæði; þeir gátu
verið glaóir og þolinmóðir og jafnvel lof-
söngur gat búið í hjarta þeirra.
Og þegar jeg spurói þá, hvernig á því
stæói, aó þeir gætu tekið þessu öllu svor.a
vel, þá svöruóu þeir:
»Guó styrkir oss«.
Guð! sögðu þeir. Þetta orö opnaöi fyr-
ir mjer algjörlega nýjan heim, sem mjer
var ókunnur. Þeir voru á ferð í öðrum
heimi í andlegum skilningi, þaóan kom
þeim hamingja, þaó var auðsætt, aó gleð-
in var hlutskifti þeirra og mjer lá við að
öfunda þá með sjálfum mjer.
En þá bar þaó mjer að höndum, sem
jeg ætla nú að segja frá; mjer er það nú
í ferskara minni en nokkru sinni áður.
Bærinn þeirra litli hjet Sauóholt og
sjálfir nefndust þeir Sauðhyltingar. Þeir
höfóu skógarhögg aó atvinnu; þeir höfóu
og lítilsháttar byggrækt með gömlu sniði
og garðholur og dálítinn vel yrktan tún-
blett og heyjuðu handa skepnum sínum.
Þeir fóru líka á dýraveióar og rjeru til
fiskjar eftir þörfum.
Maóur nokkur, sem jeg nefni Hinrik
Sjöland, hafói einu sinni á fögru vor-
kveídi verió að aka stóru timburhlassi,
en vagninn valt um og lá nærri að hann
yrói undir hinum þungu viðum og meró-
ist til bana. En hann slapp á síðasta
augnablikinu, en meiddist á bakinu. Þetta
var rjett fyrir páskana.
Á páskadaginn kom ferðaprjedikari
til Sauóholts; kom þá alt fólkið saman í
skólahúsi bæjarins til aó heyra Guós orð
og biója. Aldrei hafói jeg fyr á æfi minni
verið vió guósþjónustu meó svo frjálsum
og óbrotnum ytri sióum. Jeg tók þátt í
þessari guðsþjónustu meó þeim áhuga,
sem hió nýstárlega ávalt vekur hjá
manni.
Á eftir prjedikuninni fór bænarsam-
koma, og þótt jeg væri enginn -bænar-
maður, þá sat jeg þó kyr til þess aó sjá
og heyra, því aó enginn fór þess á leit
við mig að jeg skyldi ganga út. Jeg var
ekki búinn aó sitja lengi og hlusta, áó-
ur en jeg yrði fullur undrunar. Þeir sem
báðu, höfðu allir eitt í huga og þaó var
það, að þakka Guði fyrir hina dásam-
legu frelsun Hinriks Sjölands frá þvi,
að timburhlassió yrói honum aó bana. Jeg
get ekki sagt hvort mig undraöi meir,
hin samhuga lofgjörð þeirra til þess Guðs,