Bjarmi - 01.04.1931, Qupperneq 6
54
BJARMI
nokkrum öðrum fjelagsskap landsmanna
sje sýnt.
Hitt er alt annaó, aó trúarjátningar eru
engin lögbók og bví síóur refsivöndur til
að brengja aó þeim, sem einhverja aðra
skoóun hafa á fornum útskýringum þeirra
málefna, er ekkert snerta safnaðalíf nje
safnaðastarf nútímans. Því síður eru þær
múrveggur, sem ekki megi líta yfir meó
sanngirni til annara kristinna safnaða. er
aóra játningu hafa aó einhverju leyti. Þá.
en fyr ekki, væru þær »steinar í götunni«,
sem vert væri aó taka brott. En þaó er
ekki þeim aó kenna, þótt þröngsýnir og
ráóríkir menn hafi oft og einatt notaó þæi’
svo illa.
Það er flestum eiginlegt aó unna móó-
urmáli sínu meir en öórum tungumálum
og ættjöró sömuleióis, og á sú tilfinning
fullan rjett á sjer, þótt hún hafi oft verið
herfilega afvegaleidd til aó æsa þjóó gegn
þjóð; mætti svipað segja um játningafestu.
Samúó og samvinna milli aðgreindra
kirkjudeilda fer mjög í vöxt á vorum dög-
um, og er eitt af björtustu »teiknum tíma
vors«. Bættar samgöngur valda því meir
en margan grunar, því að í raun og veru
þurfa sannir lærisveinar Krists ekki ann-
aó en aó kynnast til aó finna til þess aó
böndin, sem tengja þá saman, eru miklu
sterkari en öll sundrungaöfl frá afvega-
leiddri þjóóernisást eóa fornri kirkjulegri
einangrun. En sönn ættjarðarást hverfur
ekki fyrir það og heldur ekki heilbrigó
játningarfesta. Víósýnir menn kirkjunnar
finna þá enn betur en áður, aó játningarnar
eru meira en viróingarverö, söguleg minn-
ismerki um trú horfinna kynslóóa. Ferða-
maóur finnur aldrei betur en erlendis,
hvaó ættjöróin og móóurmálió er honum
kært, og eins sjer trúaóur játningarvinur
enn betur eftir viókynningu sína vió aðr-
ar kirkjudeildir, hvaó »gamla« trúarjátn-
ingin hans er dýrmætur samvinnugrund-
völlur fyrir alla þá, sem eiga hana með
honum. Hann getur lært ýmislegt þarflegt
í förinni eins fyrir þaó, og þá fyrst og
fremst aó greina meginatrióin óhreyfan-
legu, kristnum mönnum, frá »hreyfanleg-
um» atrióum játninganna, og um hvaða
málefni full samvinna geti tekist, þótt
skoóanir sjeu skiftar um eitthvað annaó.
Væntanlega skilst mönnum, aó því fer
fjarri, aó jeg óski þess aó nokkur »mió-
aldaleg trúarofsókn« sje hafin gegn þeim,
er aóra trú játa en lúterska; allar ásakan-
ir í þá átt eru ekkert annaó en lítt góð-
gjarn útúrsnúningur eóa á fullum mis-
skilningi reistar. — Þaó er sannarlega eng-
in »ofsókn«, þótt kirkjan íslenska ætlist
til þess í alvöru, aó starfsmenn hennar
boói af fullri sannfæringu meginatriói
lúterskrar trúar og fylgi almennum regl-
um kirkjunnar.
Eins og þegar er vikió aó, er það fáfræó-
in ein, sem ímyndar sjer aó Ágsborgar-
játning lúterskrar kirkju sje »úrelt plagg«
hjá nútíóarmönnum. I vor sem leió var 4
alda afmæli hennar, sem kunnugt er, og
var þess minst meó merkum bókum, fjölda
blaðagreina og ýmsum hátíðahöldum hjá
flestöllum lúterskum kirkjudeildum. Lang-
mest bar á því öllu á Þýskalandi, og íor
sannarlega ekki í þá átt aó sú trúarjátning
væri nútímakirkjunni lítió annaó en sögu-
leg minning.
Aöalhátíóahöldin voru í Ágsborg á
Þýskalandi 22.—25. júní sl., þótt meiri
hluti bæjarbúa sje kaþólskrar trúar. Lút-
erskir menn þýskir komu þangaó þúsund-
um saman og fulltrúar úr fjölmörgum
öðrum löndum.
* Yrói of langt mál aó lýsa þeirri hátið
verulega, en þaó hefi jeg lesið, aó erlend-
um fulltrúum þótti mikió til koma skrúó-
göngu i 25 flokkum meó 40 þúsund áhorf-
endum. Var þar söguleg sýning til aó sýna.
sögu játningarinnar fram á vora daga.
Síóast fóru í skrúðgöngu þessari 30 ung-
ar stúlkur, er báru allar skrautbundnar
biblíur meó gyltum kross, og vió hlió þeiri'a
gengu 30 piltar, er báru fána 30 þjóða,