Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1931, Síða 8

Bjarmi - 15.08.1931, Síða 8
128 BJARMI daginn, enda voru þar ræóumenn austa.n úr Japan (sr. 0. Thorláksson) og norðan’ af Akureyri (A. Gook), auk borgarstjóra dómkirkjupresta og fleiri Reykvíkinga. Það er orðið um 26 ár síðan fyrstu kr. n- urnar komu í þann sjóð, sem nú var notæ'- ur tii að kaupa húsið. Tildrögin eru einkennileg að því, sem fleiru. Vorið 1901 var jeg staddur á lands- fundi K.F.U.M. og K. í Björgvin, og var þar vinsæll, af því að jeg hafði í fuiuUr- byrjun flutt þau skilaboð íslenskra stfid-' enta í Ilöfn, áóur en jeg kvaddi þá litli áður: »Hils Bedstemor Norgek Einn fundardaginn var farin skemtiför til fjalls; »Flöjfjeldet« kannast allir við sem komið hafa til Björgvin. Hátt í hlíð uppi hófust ræöuhöld. Jeg var beðinn að segja frá »K.F.U.M. og K. á lslandi«. — Það var ekki frá miklu að segja. Ung- lingafjelagi sr. Hjörleifs á Undirfelli og drengjadeild sr. Friðriks Friðrikssonar, sem hafði byrjaó fundi í þröngri stofu, en síðar »lent í hegningarhúsinu«, raunar ekki í fangaklefa heldur í sjálfum bæjar- þingsalnum yfir höfðum fanganna. — Ekkert man jeg hvað jeg sagði um það. en hitt man jeg, að ungur prestur sagði á eftir: »Við skulum biðja Islendinginn fyrir gjöf í byggingarsjóð K.F.U.M. < Keykjavík«. Svo gekk hann meó hattinn sinn meðal fólksins og fjekk um 160 kr. í hann. — Þetta varð til þess, að jeg sagði oftar frá starfi Fr. Fr. á mannfundum í Noregi þetta vor, og gat fært honum nokkur hundruð krónur í hússjóð K.F.U.M. þegar heim kom. Frh. -----•><»<*----- />í»(,g'ai' liunangsíhigan stnltk linnn iiiömniu«. Ungur maður var eitt sinn spurður hve lengi hann hefði þekt frelsara sinn, og hvort hann hefði öðlast fyrirgefningu synda sinna. Ungi maðurinn svaraði hiklaust: »Jú, jeg veit með fullkominni vissu, að jeg hefi l'engið fyrir- gefningu allra minna synda«. »Hvenier öðlaðist þú þú vissu?« »Pegar hunangsflugan stakk hana mömmuc, svaraði ungi maðurinn. »Segðu mjer við hvað þii útt«. Og ungi maðurinn sagði frú {>ví ú jiessa ieið: »Möðir mín var kristin kona, og talaði oft við mig um andleg efni, og sagði rnjer frá því, sem Jesús Kristur gjörði fyrir mig, en jeg skildi það ekki til fulls, jeg gat ekki gjört mjer i'ulla grein fyrir því, ao hann hefði dúið í.minn stað, og tekið ú sig þá byrði, sem á mjer hvíldi. En svo var það einhverju sinni að sumarlagi, síðari hluta dags, að jeg var að leika mjer fyrir utan húsið okkar; mamma var að sljetta lín í eldhús- inu, það var heitt veður og hún hafði brett upp ermunum ú kjólnum sínum. Jeg vissi ekki fyrri til en stóreflis hunangsfluga kom fljúgandi og stefndi beint til mln. Flugan var auðsjúanlega I æstu skapi og ætlaði sjer að stinga mig, og jeg var við fútt hræddari en reiðar hunangsflugur. Jeg reyndi fyrst í stað að verjast úleitni hennar, en hún varð ]>vi nærgöngulli, og er jeg sú, að mjer varð ekki undankomu auðið, lagði jeg ú flótta, og flýði þú auðvitað beint inn til mömmu, og faldi mig hljóðandi undir svuntunni hennar. Mamma brosti að hræðslunni í mjer, og vafði berum handleggjunum utan um mig innan í svuntunni, eins og til frekari fullvissu þess, að flugan fengi ekki gjört mjer neitt mein. Mjer var því óhætt, í þessu örugga vígi, en flugan rjeðist þess í stað ú beran handlegg móður minn- ar, og stakk þar broddinum sínum svo djúpt, að hún útti örðugt með að losna aftur. Móðir mín kveinkaði sór undan stungunni, leit ú fluguna og sagði síðan við mig: »Nú er þjer óhætt að koma undan svuntunni. Flugan lieflr stungiú mig í liiim stað; sjúðu hana, hvar hún skríður ú handleggn- um ú mjer. Hún getur ekki meitt þig framar, því nú ú hún engan brodd lengur til að stinga með«. Mjer varð ]ietta atvik mjög minnisstætt, og það varð mjer hjúlp til þess að skilja, sem móðir mín hafði sagt mjer um pínu og dauða frelsara míns, sem ljet líf sitt mín vegna og var kvalinn í minn stað. Orðin í 53. kap. Esajasar spúdóms- bökar urðu mjer nú einnig skiljanleg. Jeg hafði lært þau utanbókar og oftsinnis haft þau yfir ún þess að gjöra mjer grein fyrir merkingu þeirra, en nú voru þau sem til mín töluð: »Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða; hegningin, sem vjer höfðum til unn- ið, kom niður ú honum, og fyrir hans benjar urðum vjer heilbrigðir«. Þýtt ur ensku. útgefandi: Sigurbjörn A. Gíslason. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.