Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1932, Síða 15

Bjarmi - 01.07.1932, Síða 15
BJARMI 111 sönnu þekkingu, inn í ljós og kraft mann- gildis og göfgi — borin til Jesú frá Naza- ret. — Og íslenska þjóðin, og þá sjerstak- lega íslenskar mæður, hefir fyrst og fremst skilið þetta svo, að kennarastjett- in væri lærisveinahópur Jesú frá Nazaret, sem hefði það lífsstarf, að leiða æsku þjóð- arinnar til Jesú Krists. Og til skams tíma hafa margir vonað, að íslenska kennara- stjettin skildi þetta sjálf þannig. Það getur að vísu verið, að kennararn- ir hafi farið mismunandi leiðir og notað mismunandi aðferðir í þessum efnum. Sumir hafa farið með börnin beint til Jesú í musterið og það hafa verið fallegir hópar, sem söfnuðust, með góðum kennara, með Jesú 12 ára gömlum, í musteri Drott- ins. Aðrir hafa tekið börnin með sjer út á akrana, upp í fjöllin og út að vötnun- um, til að hlusta á Jesú, og hvarvetna hef- ir barnshjartað fylst fögnuði og þekkingu, og kennarar og foreldrar orðið betri, glað- ari og sælli manneskjur. Og loks hafa kennararnir, sumir, leitt börnin sjálfir inn í mentun og þekkingu en í Jesú nafni. En á síðustu tímum virðist hafa orðið misbrestur á þessu. Móðureyrað er þunt, og móðurhjartað viðkvæmt. Pær hafa fund- ið það, íslensku mæðurnar, að börnin þeirra, sem þær sign'du inn í heiðan lífs- daginn og hvíld og vanð næturinnar, í Jesú nafni, eru farin að gleyma þessu nafni, sein öll knje á himnum og á jörðu eiga að beygja sig fyrir, og þær vita það, og- hafa reynt það, að enginn er slíkur barnavinur, sem Jesús. — Kennarar vita það, eins og' aðrír, að Jesús frá Nazaret er fyrsti og einasti trúarbragðahöfundur í veröldinni, sem fann barnið. Allir aðrir trúarbragðahöfundar hafa meira og' minna gengið fram hjá börnunum og konunum. Með komu Jesú Krists opnaðist heiður og bjartur Guðshiminn fyrir mannsbarninn inn í fyrirheiti og rjettindi Guðsríkis. Framhald. Bækur. I)(> sldste Tlng heita einu nafni 5 erindi, sem flutt voru í vetur sem leið fyrir fjölmenni í Kaupmannahöfn, (verð hvers 50 aur.), og Lohse gaf út. Sjernöfn þeirra eru: Tidernes Tegn og Antikrist, eftir XJssing, stiftsprófast, Verdens- missionen og de sidste Tider, Tusindaarsriget, bœði eftir Fuglsang-Damgaard, dr. theol., Döden og Dödsriget, eftir sr. Kr. Jensen og Det nye Jerusalem, eftir sr. Busch. Peim, sem þetta ritar, barst nærri samhliða 8 erindi, þýsk, um svipað efni, öll eftir kunnan, þýskan prjedikara, W. Musken að nafni. Sam- nefni þeirra er »Ein Blick in die Zukunft«. Sýna öll þessi erindi og útbreiðsla þeirra, að margir hugsa um þessi málefni, er snerta endir heims og endurkomu Krists. — Sjerflokk- ar sumir, svo sem Aðventistar og Hvítasunnu- menn, hagnýta sjer það, og fara oft frekar en góðu hófi gegnir með útreikninga og fullyrð- ingar um torskildustu ritningarorð, er að heims- slitum víkja. í þessum erindum er farið gæti- lega, en margar alvöruhugsanir vekja þau, og gætu verið bending til ísl. kirkju, að tala oftar og greini- legar um »hin hinstu málefni« en hún gjörir. »SanH'uil(lsledere«, eftir Frederiksen og Larsen, segir frá nokkrum trúuéuni alþýðumönnum, er voru leiðtogar kristilegrar starfsemi í nágrenni sínu, en i Vii'kellgliedsoiilevelser frn Kanada segir frú Berg í Winnipeg frá ýmsum kjörum frumbýlinga þar vestra. Bæði þessi rit eru í safni, sem heitir einu nafni »Gudelige Smaa- skrifter« og eru 660. og 661. í röðinni. Kirken og Badiofonlen (»Kirkjan og útvarp- ið«) heitir ágætt rit, eftir L. Rasmussen, kenn- ara, hjelt hann fyrirlestur um það efni á safnaðar- fundi í Kh. 13. okt. s.l. og hefir nú aukið hann. Danskir klerkar tóku útvarpinu ótrúlega fá- lega, er það hófst þar 1922. Sagt er frá t. d., að dagblaðið »Dagens Nyheder« vildi láta út- varpa sjómannaguðsþjónustu á jólanótt 1923 til danskra farmanna, en biskupinn, sem beðinn var að tala, sagði nei og ýmsir prestar: »tölum ekki við fólk, sem við sjáum ekki.« Eftir allmörg »nei«, fjekst þó loks einn til að »ráðast í þetta,« var það Alfr. Bindelslev, fólksþingm. Varð hann þannig fyrsti prestur Dana, er flutti útvarpsræðu. Sem betur fór, voru kristindómsvinir í leik- mannahóp ekki svona blindir. Dagblöðin »Dagena Nyheder« og litlu síðar »Kristeligt Dagblad« sömdu við útvarpið 1924, er þá var einkafyrir- treki, að útvarpa 2 guðsþjónustum á helgidög- um frá Garnisonskirkju, dómkirkju og Elísar- kirkju; kom þá brátt í ljós, að útvarpsnotend-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.