Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.05.1935, Blaðsíða 9

Bjarmi - 15.05.1935, Blaðsíða 9
B J ARMl M ópar núveranfli kristni? 81 Ofmetnaöur. Einu sinni sótti ungur maður um stöðu hjá Gladstone, fyrv. forsætisráðherra Eng- lendinga. iVIaður þessi for mörgum og-sjalf- birgingslegum orðum um alla kosti sína, um aílV>.eem hann kynni og gæti. Þegar hann vaí -búinn að rau:-a, þá leit Gladstone á hann og mælti: »Þ.jer ert ð o< iríomtanur í hlulfalli við gáf ur yðar.« Þegar eýihver, sem er margskólageng- inn, bJaðrar mikið um þekkingu sína, þá er rjétt að láta sjer þetta misvœgi til hug- ar koma, sem Gladstone benti hinum unga unga sjáltbirgingi á. . Er hlutfall ö yfirleitt rétt milli þeirrar fræðslu, sem skólanémendum er veitt og gáfnanna, sem þeim eru getnar? Rafmagnsstraumúrinn einn dugir ekki, ef engin eru viðtækin. Iákt er |>ví vari<> um skda! ræðsluna. Ef einhverjum er <>!- bo<)i<), í þeim skilningi, með fleiri »bylgj- um«, en hann getur móti tekið, þá má hann »ofmenntaður« heita, eða ef 'hylg.jurnar ná ekki til miðstöðva sálarlífsins og geta ekki haft áhrif á manninn allan. Með oféldi, í sama skilningi, getor mað- urinn orðið vanhaldinn, já, andlega merg- svikinn, að sínu leyti eins og sá., sem kýlir vömbina að .jafnaði, getur orðið feitur. en þróttlaus. — Nú á dögum er æskulýðurinn svo frek- lega ofalinn í skólunum, að hann reynist mergsvikinn, þegar út í lífið kemur. Þvi verður ckki neitað. »Fyr er fullt, en út af flói«. B. J ■ Si'ii oliiliii' iii'ófustnr iUnrnfissoii í Arnarfcœ'.i er nýkoniivn yfir ;■-aldurs' iilimnrk einbœttis- manna (f. 1 10.1864), en sókr.arbörn hans eru ekki alveg .i aö aleppa bonum.- lijvr um )>il hver cin- asti kjósandi í þrcutakalli lians skoraói á hann í vor ad scgja ekki :.f ijer, enda hefir hann ágœta líeilsu, |>rátt íyrir aidurinn, og um vin- sældir hans vita allir. Þegar veraidarsagan er lesin, er ástæða til aö spyrja; Hví er hún svo blóðug, þyrnum og bölvun stráð? Hví var kristnin þátttakandi í slíku til forna? Og^ endurtekur sig allt til þessa? Eru það mannvinir og Guðs vinir,'sem kúga, ræna, myrða og stela? - Hvert er hjálparmeðalið við þessum si endurteknu cgnunum? GreiniTi bendir á þau innri öfl, sem verka í sálum manna, skapandi eining og hins vegar sundrung. Kn aldanna mæli- kvarði skal prófa hvorttveggja, og hann er þessi: »Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá«. Unt hið Guðs-hlvðna stjórnartímabil Salómons er sagt: >Bæði Jflda og ísrael höfðu frið hringinn í kring í 40 ár, og sjerhver lifði örnggui' undir sínu víntrjé og íikjutrje«. (1. Kon. 4, 24). Vís- dnmur hans var það, ;tö þekkja og fylgja fyrir- mæluin Guös, og þetta er j>að, sem gengur sem rauður þráöur gegnum líf einstaklings og þjóða. ógntm. óhamingja og böl er hlutskipti hins ó- hlýðna nafnkristm; , en öryggi og frelsi er hlut- skipti hinna hlýðnu Guðsbarna. Petta sannar Abraham Lincoln. Hann sigraði við að fylgja fyr- irmælum Guðs-- Biblíunni. Oft notaði hárin næt- ur til bæna. Sjerstaklega sannar saga Israels þetta. Orsök afleiöing. llver retli sje orsök tii stríðsanda I orði og verki? Meiningamunur, trufl- anir á heimilum og meðal þjóða. Sent sagt: Clga og resing ríkir. Eigingirni, ágirnd, valdaflkn. óheilbrigóir lifnaðarhættir eru nú sem maðkáta í efnum aimennings. Munaöarlíf og a'rmæða mæt- asl.. S]>;tdómsoi ð postulans eru heimfæranleg upp á hugsunarhátt nútímans, og retti þá sjerhver, seni heyi'ir þctta, að kappkosta að ekki uppfyllist þvílík ógnun á honum. Kn vita skalt þú ]>etta, aö á síðustu tímum ntunu koina örðugar tíðir, því að mennirnir munu verða sjergóðir, fjegjarn- ir, ríupsamir, hrokafullir. lastmælendur, foreldr- um óhlýðnir, vanþakldátir, vanheilagir, kærleiks- lausir, óhnldinoröir, rógberaildi, bindindislausir, grimmir, ekki elskandi það sem gott er, svik- sarnir, framhleypnir, ofmetnaðarfullir, elskandi niunaöarlífið meira en Guð, og hafa á sjer yfir- skyn guðhræöslunnar, en afneita krafti hennar. Og smi þjev burt frá slikum*. (2. Tím. 8, 1—6). Vinir, ]>iö verðið að taka eftir hvort slíkur hugs- unarháttur er ríkjandi, og ef svo er, þá aö forö- ast að fylla þann flokk, sakir afleiöinganna. Nú hver var orsökin til þessa ástands? Svar: Jesús talar um þræla syndarinnar. (Jóh. 8, 34). Hver hertók þá? Satan. (0|>. 12. kap.). Hve nær? i Eden. Hann afvegaleiðir alla heimsbyggðina«,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.