Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 4
96 B J A R M I Það var rúm í gistihúsinu. Það var aðfangadaigskvöld. Þetta »kvöld kvöldanna«, þegar sérhvert hjarta. berst af meiri hlýju, og sérhver hönd er gjöf- ulli, en venjulega. En »amma gamla Lundl«, eins og hún var kölluð hafði verið að vinna niðri í bænum allan síðari hluta dags- ins. Nú var hún á leið heim í litla húsið sitt, sem stóð uppi í hæðinni fyrir ofan bæinn. 'Allt var1 svo hljótt á hinum auða vegi, sem lá þangað, að það var engu. líkara, en að jörðin sjálf væri agndofa og hlustaði á boðskap- inn um frið og velþóknun. Stjörnurnar ljómuðu svo skært á himninuim að það leit helzt út fyrir að boðskapurinn hefði þeg- ar hljómað þar. En þær ljómuðu þó ekki skær- ara en augu gömlu: konunnar, sem tindruðu af Ijóma trúar og kærleika. Hún hafði elskað aðra heitara en sjálfa sig, allt iíf sitt —- foreldra sína, mann dóttur og dótturson. Og nú þeg- ar þau; höfðu. öll verið tekin frá henni, þá lét hún náunga. sínuin þessi auðæfi í té. Hárið hennar »ömmu Lund« var eins hvítt og snjórinn á trjánum, en hjarta, hennar var eins og barns hjarta. Henni fannst alltaf englarnii vera allt í kringum sig, og með- an hún gekk upp bratta, brekk- una söng hún í hálí'um hljóð- um frásögnina um það, þegar dýrð Drottins ljómaði um hirð- ana, sem gættu hjarðar sinnar. Friður og velþóknun! Þetta fyllti svo hjarta hennar, að henni fannst hún heyra berg- málið af þessum himneska söng. Já, englarnir voru ábyggilega nálægir »ömmu« þegar hún gekk þarna syngjandi eftir veg- inum. Hún staðnæmdist augnablik, þegar hún kom að girðingunni í kringum húsið sitt, og þegar hún leit við sá hún uppljómaða, glugga, í húsunum niðri í bæn- urm Fallegt bros lék um varir hennar og hún sagði við sjálfa sig: »Hverju,m getur í'undizt hann vera einn, þegar hann á svona stóra fjölskyldu. Við er- um öll vinir og Guð er »faðir vor«. Þegar hún loksins opnaði dyrnar og gekk inn í stofuna, þar sem hún og Daníel höfðu búið saman, brá fyrir sorgar- svip á hinu Ijúfmannlega and- i liti hennar. Hjarta hennar þráði einhvern, sem væri henni ná- kominn, og sem ekki mætti án hennar vera. Að vísu þótti öll- um í þcrpinu væn,t um hana, en hún átti ekki heima þar, og »amma Lund;« var sjálfkjörin góð og gömul »amma«, sem állir gætu leitað huggunar hj á. En þó sorg fælist ef til vill innst inni í hjarta hennar, þá lét hún það ekki skyggja á jóla- gleði sína. Hún kveikti á lampanum. Hinn rauði eða guilrauði skerm- ur varpaði daufri birtu um þetta snotra litla herbergi. Kötturinn hennar hljóp of.an úr hæginda- stólnuro, og kom malandi á móti henni. Hún kveikti upp í ofnin- um og setti ketilinn yfir, sem fljótlega tók að suða,- »Þessi ketill syngur lang bezt af öllum þeim, sem ég hefi nokk- uru sinni útt, kisa min«, sagði amma gamla »ég vil.di alls ekki eiga ketil, sem ekkert heyrðist í. Þeim mup hærra sem hann lætur, því betur líkar mér viö hann.« Hún kveikti á jólakertunum, og litlu rúðurnar í gi,uggunum tindruðu eins og gimsteinar. Því næst greiddi hún sér og fór í hátíðarbúninginn sinn. Meðan hún var að því, lagði hún hlust- irnar við, til þess að vita hvort hún heyrði ekki eitthvað, sem gæfi til kynna, að jólagesturinn hennar væri að koma. Þvi »amma« var al,veg viss um það, að hún þyrfti ekki að halda ein upp á jólinr Það hafði hún aldrei gert. Það hafði al.lt af einhver haldið i*PP á jólin með henni. Síðastliðið ár var það ungur hjólreiðaroaður, sem haíði fót- brotnað fyrir framan hliðið hjá henni. Hún beið með eftirvænt- ingu hver það væri, sem væri á leið til hennar þetta fagrá, heid- skíra kvöld. Hún vonaði að það væri einhver piltur, því sá síð- asti, sem haí'ði verið jorin.i ut úr stofunni hennar, til þess að koma aldfei aftur, var dóttur- sonur henrar, Ster'án að í.afni- »Aðalatriðið er, nð •dlt sé til- búið, kisa mín«, sagði hún, með- an hún var að bera á borð kaffi og auk þess jólakræsingar. Kisa malaði h erra en áður og stökk affcujr upp í stóljnn sinn. Hún vissi vel, að um leið og gyllti kaffiketillinn yrði settm: á borðið, fengi hún fulfa skál af volgri mjólk. — En »amma« gamla fór að verða óþolinmóð- ari en kötturinn. Hún opnaði úti- dyrnar á gátt, svo ljósið Ijómaði út og tindraði í snjókornunum. Án þess að vita, það byrjaði hún að syngja: »Frel,sarinn er fæ.ddu,r« og orðin hljómuðu hátíðlega úti í kyrrðinni. ★ Stefán Hallberg, sem reikaði þungbúinn eftir hinum auða þjóðvegi, þar sem frosnir stein- ar skárust í gegnuro hina þunnu skósóla hans, lyfti allt í einu höfði sínu og staðnæmdist við girðinguna. Hann var svangur og kaldur, þreyttur og sárfætt- ur, líkamlega og andlega sljór og dofinn, vegna fæðuskorts. Hann, studdist við breiðan girðingarstaur og starði löngun- ar augum á litla húsið. Það var eins og allstaðar á það væri rit- að orðið »heimili«. Hann hafði líka einu sinni sungið um borg Davíðs og barn- ið í jötunni. Hann var einnig vinalaus cg án ættingja. Hjarta hans þráði vináttu. Ástand hans- var saninaiiega aumkunarvert, því Guð var í huga, hans aðeins nafn, og hinn ósýnilegi heimur aðeins hugarburðtir draumórar- manna. Samt sem áður hrærðu þessi gömlu kunnugu: orð hann. Hon- um vöknaði u.m augu og hann fól, andjitið í höndum sér. Hann hugsaði um móður sína, og skalf af þungum ekka. Á þessu sársaukafulla augna- bliki fannst honuen hann vera andlega og likamílega nakinn. Söngurinn hætti skyndilega, en Stefán veitti því ekki eftir- tekt, fyrr en hann fann hönd lagða á öxl sér, og þegar hann leit upp, horfði hann beint inn í hin mildu; og blíðu augu »ömmu gömlu Lund«. »Ertu þreyttur, drengur minn?« »Já«, svaraði Stefán stuttlega og varir hans skuffu! »Það er aðfangadagskvöld«, sagði »amma«, og opnaði hliðið. »Komdu meö mér ínn, og borð- aðu með mér. Það er eftirmið: dagskaffi og kvöldmatur í senn, því ég kom svo seint heim úr bænum«<. Stefán fylgdi henni eftir, uipp snjóugar tröppurnar, inn í hina hlýju og vi'nalegu stofu, Augu hans staðn emdiust augnablik: við matborðið, og þvi næst skaut blygðunarroðai fram í hinar mögru kinnar hans- Hann leit á hendur sér. »Fg er of óhreinn, til þess að setjast til borðs«, sagði hann, með afsökunarhreim í röddinni. »Ég skai koma strax meö vatn og sáipu«, sagði »amma Lund« glaðlega., »Setztu niður og færðu þig úr skónum, meðan ég finn inniskó handa þér«. Hún opnaði skáp, og tók þaðan út inniskó, sem hún hafði saum- að í fyrir dótturson sinn — skó, sem því miður höfðu verið allt- of lítið notaðir. Og þegar hún sá að Stefán sat kyrr án þess að l.ey.sa reimarnar, fann hún einn- ig heimaprjónaða sokka, sem hún rétti honum- Henni fannst að hún gæti næstum því séð göt- in á hinum þunnu, ritjuJegu sokkum hans. Hann stóð á fætur, með sokk- ana og skóna í hendinnL »Ef ég gæti fengið----------«, sagði hann, 1 einu, vetfangi tók hún til volgt vatn, handklæði og fót- laug, í litfu þvottaherbergi, sem var lagt rauðum gólfflísum. Þegar hann kom aftur fram í

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.