Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 7

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 7
B J A R M I 99 Mu cp ég glöd Anna María var stofustúlka hjá Berntsen konsúL Bæði í'rúin og .húsbóndinn í húsinu voru' mjög fín og- fyrirmannleg. En það var eitt leiðinlegt við þau, og það var, að þau voru aljtaf að finna að stúlkunni fyrir hvað sem var. Anna fór á fætur kl. 6 á morgnana og fór oft ekki að hátta fyrr en 11 og 12 á kvöldin. Nú var hún búin að vera hjá þeim, í 10 mánuði. Svo kom Þorláksmessukvöld. Alft var komið í lag í snyrtilegu stofunum konsúlsins. 1 setustof- unni stóð stórt jólatré, sem var skreytt með hinu dýrasta og fegursta skrauti í öllum bæn- um. Al,lt, sem tilheyrir jólunum var þarna, nema eitt, sem Anna tók eftir að vantaði og það var jólafriðurinn. Frúin kom inn og horfði rannsóknaraugum á herbergið. »Anna, viljið þér sækja græna silkisjaþð mitt upp í svefnher- bergið mitt. Það er dálítið kalt hér«. Stúlkan fór fúslega upp. Hún leitaði um allt, en gat ekki fonclið það. Hún nam staðar við gli'ggann og horfði út. Snjó- flyksurnar féllu þétt og rólega til jarðar gegnum kalt vetrar- loftið. Öhreinar göturaar og húsþökin fóru að verða þakin með þessari Guðs gjöf. Það mundi áreiðanlega veroa reglu- legt jólaveður þetta árið. Það var reyndar faljegt, en einhver ókunn tómleikatiKinning tólc fyrir allar tilfinningar hennar. Anna María var ekki glöð í hjarta. Á síðustu jófum — æ, syndarinnar — úti í nóttinni, í myrkrinu fyrir utan »þar sem er grátur og gnístran tanna«. Og það clýrðlegasta, sem ég þekki, er að fá að reyna það, að einhverjum er bjargað, fær að sjá birtu krossins og eignast nýia djörfung. Og svo fylgj- umst við að og syngjum lof þeim, sem »kallaði oss frá myrkr- inu til síns undursamlega ljóss« (I. Pét. 2,9). já, en hve hún hafði verið ham- ingjusöm þá. Á aðfangadags- kvöld hafði hún verið stödd uppi á hæðinni í dalnum ásamt móður sinni og systkinum og' 1 horft á snjóinn og heyrt kirkju- klukkurnar hringja. Minningamar streymdu fram fyrir hugskotssjónir hennar. Það er hræðilegt að segja það, Og svo sendi ég hverjum þeim, sem vill fram ganga. í ljós- inu, eins og hann er sjálfur í ljósinu, kveðjuna: Þú kemst heim. Þar »þarf ekki heldur sólar við eða tungls, til að lýsa sér, því dýrð Ðrottins skín þar og lambið er lampi hennar«. (Opinb. 21,23). Magnus Andersen. eni hana hryllti blátt áfram við þegar hún hugsaði til, jólanna nú. Húin myndi vera gagntekin af heimþrá og gráta á meðan hún væri að vinnu; sinni. Hún mundi heyra hinar sífelldu aðfinnslur frúarinnar. Það var alveg óþol- and. »Ætlið þér aldrei að koma niður?« Það var hinn hvassi málrómur frúarinnar aftur. Anna tók viðbragð og þurrkaði tárin af sér í skyndi. Þá sá hún sjalið fyrir aftan sig og liljóp niður roeð titrandi hendur. »Fyrirgefið þér, frú, að ég var svo lencn«, stamaði Anna. Frúin tók við sjalinu og þakkaði kuldalega fyrir. Kl.ukkustundirnar liðu hægt og silaiega. Loksins kom að því, að hún gæti farið upp á fá- brotna herbergið sitt, sem hún hafði ásamt Trínu., eldhússtúlk- unni. Til allrar hamingju hafði Trína fengið frí í kvö],d, svo að liún gat verið ein með áhyggjur sínar. Hún sat lengi og beygði sig yfir borðið cg hváldi höfuð sitt á handleggjum sínum og hugsaði — og hugsaði. Hvernig- ætli mömmui líöi? Hún var ekkja og átti smá húskofa. Hún fór næstum því á hverjum degi eitthvað út til þess að baka, þvo eða hvað það nú var, sem hún var beðin um, til þess að afla brauðs handa sér og börnum, sínum þrem. Klara var 12 ára og varð að gæta Elsu, sem var sjö ára og Hans litla, sem var fimm ára gamall snáði. Anna sjálf sendi heim mestan hlutann af þeim litlu l.aunum, sem hún fékk. Ef til vill er mamma úti að erfiða nú lika hugsaði hún. Ö, ef ég gæti komið heim og hjálpað henni. Þó að ég gæti að- eins verið hjá henni í fimm mín- útur. Hún ,stóð á fætur og kastaði sér grátandi í rúmið sitt. Það var eins og gráturinn ætlaði að kæfa hana. Hún varð að gráta út, og hún var viss uan, að hér uppi mundi enginn, geta heyrt til hennar. Hve lengi hún hafði legið, vissi hún ekki. En hún stökk á fætur, þegar hún heyrði að það var barið harkalega að dyrunum, sem hún hafði læst. Hún þurrkaði aftur af sér tárin og slökkti á stóra lampamim svo aðeins lpgaði á gólflampanum hennar Trínu. Það var ekki gott að sjá, að hún hefði grátið, þegar Ijósið var svo dauft. Hún þaut út að dyrunum og opnaði. Það var frúin, sem stóð fyrir utan dyrnar. »Gjör — gjörið þér svo vel«, sagði Anna hálfstamandi. Frúin kom inn í herbergið. »Eg ætlaði aðeins að segja yður, að þér megið eiga frí frá því seinni partinn á morguni og þangað lil á annan jóladag. Trína verður heima og getur því annast verldn annað kvöld, Þar að auki hefi ég á- kveðið að fara í ferðal,ag á jóla- dag. Þér sögðust eiga ættingja hér í barnum, var ekki svo? Það væri ánægjulegt fyrir yður að vera meðal vina og ættingja. »Já, mann langar auðvitað til þess á jólunium, svaraði hún. En henni lá við að brosa, þegar hún hugsaði ujn emn ættingja sínn, sem var skyldur herni í þriðja l,ið Þar mundi hún sízt af öllu v'lja dvelja á jólunum. Frúin stóð upp til þess að fara. »Þakka yður fyrir. Það vei ður mjög ánæuiulegtcc, mundi hún eftir að segja að skilnaði. Anna sat lengi og var að hugsa um hvað hún ætti að gera n~sta dacr, en komst að þeirri niðurstöðu, að hún skyldi

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.