Bjarmi - 01.03.1964, Qupperneq 2
2 BJARMI
BÓK ÆSKUNNAR
fdráiacja eptir Jf^etru ffÍacjeitad cJdariáen
Ir'AÐ var í október 1955. Hún
sat inni í herbergi í gistihúsi í
Tegnérsgötunni í Stokkhólmi og
hlustaði á: ,,C. Skovgárd-Petersen,
danski presturinn og rithöfundur-
inn, er látinn, 89 ára að aldri.“
Hún hafði aldrei á ævinni hitt
hann. Hvers vegna fór þá eins og
angurværðar- og hryggðarbylgja
um huga hennar, eins og einhver
henni mjög nákominn hefði horfið
á brott? Hún hugsaði: Ef ég gæti,
vildi ég gjarna þakka. Mig langar
til að leggja fábrotið fjallablóm á
líkbörurnar, innan um alla fallegu
kransana.
Fyrr hafði hún oft óskað þess,
að svo hefði við borið, að hún
hefði hitt þennan danska rithöf-
und. Þá hefði hún árætt að ganga
til hans, rétta honum höndina og
segja aðeins eitt orð: Þökk!
Hvers vegna?
Af því að dálítið einkennilegt
hafði gerzt nóvemberkvöld nokk-
urt fyrir nær því 34 árum. Hún
hafði hitt hann — í „Bók æsk-
unnar“. Þarna stóð hann allt í einu
hóglátur en ákveðinn og gaf henni
i’áð, þegar hún var að missa sjón-
ar af veginum og hún áræddi ekki
— eða vildi ekki biðja nokkurn
mann um hjálp.
HúN var nýorðin 18 ára.
Góða, kristna heimilið hermar lá
langt uppi í einum af fjalladölum
Noregs. Hún hafði verið send á
æskulýðsskóla skammt frá stór-
borginni og barðist við það að
reyna að festa það vel rætur, að
henni tækist að lifa og vera glöð.
Fyrstu vikurnar urðu bitur reynsla
fyrir „litlu stúlkuna“: hún grét
sig í svefn á hverju kvöldi. Eng-
inn vissi það! Henni tókst að ein-
beita sér að starfinu, hló og var
kát meðal annarra. Það voru bæði
trúaðir og vantrúaðir nemendur.
Hún komst fljótt að þvi, að sumir
voru á annan hátt kristnir en aðr-
ir. Þeir ræddu um vitnisburða- og
bænasamkomur, þar sem talað var
um, að „við sem erum komin með,
verðum að reyna að vinna aðra
fyrir Guð“. Hún hlustaði á og
þagði. 1 kyrrþey vó og mat hún
líf sitt. Jú, hún hafði ávallt verið
það. Það var framandi og ósann-
gjörn hugsun í hennar augum, að
hún hefði einhvern tíma viljað
hverfa brott frá Guði.
Svo gerðist dálítið skelfilegt eitt
kvöldið: Sandurinn, sem byggt var
á, lét undan. Hún vissi ekki, að
hún var tekin að byggja á sandi:
eigin góðleik. Henni hafði tekizt
að forðast villuvegu.
Það var bjart og kyrrt kvöld í
október. Kvöld, sem var reglulega
vel fallið til þess að fara í göngu-
ferð og reika um, en það átti að
vera samkoma. Hún var ekki í
hópi þeirra, sem gleymdu því, og
hún var áköf í því að fá aðra með
sér inn á samkomurnar. Margir
vitnuðu um Guð. Einn söng:
Aldrei ég lifSi neinn dýrSlegrí dag!
Drottinn, af núS tókstu aS þér minn hag,
villtum á rétta leiS vísáSir mér,
vafSir mig krjúpandi fast upp dS þér.
Söngurinn var nýr. Sú, sem söng
hann, var yngri en hún. Gat það
verið, að hún hefði verið villt,
gengið villigötur? — Það, sem
hún söng um, var nýtt og óþekkt:
þótt hún væri svona ung, hafði
hún snúið sér til Guðs og hafði
eignazt mikinn fögnuð. Það voru
ekki aðeins gamalmenni, veikir
syndarar, sem snéru sér til Guðs
--------. Órói hennar óx, varð að
heitri þrá: Þetta var eitthvað, sem
hún hafði ekki reynt sjálf. Hún
gat ekki sungið um þennan dýrð-
lega dag, þegar Jesús kom og tók
að sér málefni hennar og veitti
henni fögnuð. Nei, hún hafði ald-
rei farið villu vegar. Frá hverju
ætti hún svo sem að snúa sér?
Samkomunni var lokið. Tilkynnt
var, að þeir, sem langað til þess
að lifa Jesú, gætu verið eftir á
bænasamkomu — þeir, sem þyrftu
að fara, gætu farið út úr salnum,
meðan sunginn væri síðasti söng-
urinn. Henni fannst hún ekki geta
staðið upp og farið út með hinum.
Hún kraup. Hún hafði alltaf tek-
ið þátt í bænasamkomunum heima
hjá sér. Pabbi hennar hafði stund-
um spurt, hvort hún vildi biðja
Faðir vorið að lokum, og það hafði
hún gert. Hún gæti líka gjört það
hér. — Við hlið hennar kraup ein-
hver og bað fyrir félaga sínum:
„Hjálpa okkur til þess að lifa
þannig, að við getum unnið aðra
fyrir þig, Jesús. Gjör mig að fagn-
andi votti.“
Þá kom steypiregnið. Og sand-
urinn lét undan. Húsið hi’imdi!
Því laust eins og eldingu niður í
hana: þú ert hræsnari! Hér krýp-
ur þú á kné með þeim, sem átt
hafa sitt afturhvarf, og allir halda,
að þannig sé þér farið, en þú ert
ekki afturhorfin! Stattu upp og
segðu frá því!
Nei, hún gat það ekki. Stolt og
feimni harðlokuðu munni hennar.
Hún kraup þarna og grét. Svo
stóð hún upp, þerraði tárin og tók
undir sönginn:
„Ég kom til hans aftur eins og
ég var.“
Þessi söngur var tiltölulega nýr,
en hann hafði samt oft verið sung-
inn heima hjá henni undan farin
ár, og henni þótti orðið vænt um
hann — söng hann með, og gleð-
in seitlaði inn í hjarta hennar, án
þess að hún athugaði, hvað í
söngnum fólst og hugsaði í fullri
alvöru um textann. Hún þagnaði.
Það var ekki rétt af henni að sitja
hér og syngja eins og hún gjörði,
fyrst þetta var ekki rétt, sem hún
fór með.
Þetta kvöld grét hún ekki, þeg-
ar búið var að slökkva ljósin. Hún
vissi, hvað hún varð að gjöra. Hún
spermti greipar fastar en nokkru
sinni áður og sagði við Guð: „Nú
vil ég snúa mér til þín. Þú veizt,
að það hefur ekki verið nein mynd
á því hingað til, en héðan í frá.“
Dagarnir liðu. Það varð heldur
ekki nein mynd á því hér eftir.
Hvers vegna gat hún ekki eins og
aðrir orðið örugg og fullviss þess,
að hún væri trúuð? Hvers vegna
varð hún ekki glöð, eins og hún
hafði heyrt hin segja frá, að þau
hefðu orðið, þegar þau sneru sér?
------Freistarinn sagði: „Það er
ekkert víst, að þeim líði öðruvísi.
Vertu róleg og glöð.“ Hún reyndi
það einnig, en hún uppgötvaði það
fljótlega, að þetta ráð kom frá
honum, sem er faðir lygarans. Það
var eins og hrópað væri innra með
henni: „Þú ert svikari — þú ert
hræsnari! Þú hefur reynt að snúa
þér til Guðs hvert kvöld í meira
en hálfan mánuð, og þú sérð, að
það tekst ekki. Það er eitthvað
athugavert við vilja þinn. Þú verð-
ur að vilja allt öðruvísi en þú
gjörir."
Vilji hennar virtist dauður. Hún
varð dauðskelkuð, þegar hún upp-
götvaði það. Það varð mjög erfitt
að látast glöð innan um alla hina.
Henni tókst það samt.
Svo var það kvöld nokkui’t í
nóvember. Þokan huldi allt, rök og
grá. Það lá við, að sviði ofan í
lungu, þegar stúlkan dró að sér
andann. Æ, ef hún fengi að fara
heim í hreina, tæra fjallaloftið, í
stað þess að ganga hér í þessum
óhreinindum. Hana langaði ekkert
til þess að fara inn og vera á sam-
komunni. Það væri sannara af
henni að koma hvergi nærri. Hún
var hætt að lesa í Biblíunni sinni
í augsýn herbergisfélaga sinna.
Það var ekki vert að sýnast guð-
hræddari en hún væri raunveru-
lega. Hvað mundu hinir halda, ef
hún kæmi ekki á samkomuna?
Það voru margir, sem vitnuðu.
Margir grétu, af því það var ekki
allt með felldu í afstöðu þeirra til
Guðs. Það var eins og ólga í hópn-
um. Nemendui’nir stóðu í hópum
í anddyrinu og biðu einhvers.
Þarna kom einn piltanna, sem
stjórnaði samkomunni. Hann nem-
ur staðar og horfir á hana. „Getur
ekki eitthvert ykkar talað við þá,
sem í baráttu eiga?“
Hann heldur, að hún geti hjálp-
að hinum! Hún, sem er verst þeirra
allra — hún, sem reikar hér um
eins og hræsnari. Eftir þetta kvöld
tókst enn verr en áður að hegða
sér rétt einnig í hinu ytra. Hún
gat sagt ósatt, án þess að titra á
eftir, og hún endaði bréfin heim
til pabba og mömmu með góðum,
kristilegum vei’sum. Það kom fyr-
ir, að það setti að henn geig, þeg-
ar hún stóð við póstkassann, eftir
að hafa látið bi’éfið í hann: Setj-
um svo, að Guð hegndi hi’æsni
hennar með því, að móðir hennar
eða faðir dæju, áður en hún gæti
sagt þeim sannleikann og beðið
þau fyrirgefningar —. Hún and-
varpaði: Láttu ástvini mína ekki
VIÐUORF ENSKRAR ÆSKE
ENSKUR PRESTUR og fyrrverandi framkvœmda-
stjóri K.F.U.M., Henry Jones, hefur vakið á sér
mikla atkygli sem um&jónarmaöur sjónvarpsjtáttar.
Sér hann meðal annars um ]>átt kirkju og kristni
í sjónvarpi. Hann kefur meðal annars gjört atkugun
á viðkorfi æskunnar til kirkjunnar og birt niður-
stöðu pess kæði í útvarpi og í rituðu máii. Það sem
vekur mikla furðu er, kve lítil kirkjusókn er meðal
yngri kynslóðarinnar i Englandi. 1 viðtalspætti ein-
um, sem Jones kafði við 30 stúXkur, sem störfuðu í
vcrksmiðjum, var engin, sem sótti kirkju. Þegar
hann fór að ræða nánar við þær, kom í ljós, að
fimm peirra köfðu áður farið einstaka sinnum í
kirkju, en voru nú algjörlega kættar.
ÞEGAR FARIÐ VAR að atkuga, kver ástæðan væri,
kom ýmislegt einkennilegt i ljós. Þannig kom til
dæmis upp úr kaf'inu, að jjær Jjessara ungu kvcnna,
sem tilheyrðu anglikönsku kirkjunni, Jj. e. ensku
biskupakirkjunni, kvörtuðu undan því, að þær kefðu
hætt að sækja kirkju vegna þess, hve kirkjusöngur-
inn væri orðinn langdreginn og leiðinlegur. Þær
þoldu illa þessa kirkjumúsik. Hins vegar kom í ljós,
að Jjær kvennanna, sem voru úr fríkirkjusöfnuðun-
um, köfðu hætt að sækja messurnar vegna Jjess, að
ræður prestanna væru allt of langar! Prestarnir
væru mjög leiðinlegir i ræðum sinum, sem oft væru
kæði langar og óskiljalilegar. Þegar rætt var við
karlmenuina, var viðkvæðið yfirleitt Jjað, að Jjeir
Jjyrftu ekki á Jjví að halda, sem kirkjan koðaði, Jjví
Jjað væri ekliert vit í boðskap kennar fyrir nútima-
menn. Þetta voru sem sé meginniðurstöður.
í SAMTÖLUNUM kom kins vegar Jiað markverða
fram, að Jiessar ungu konur og ungu karlmcnn voni
ekki trúlaus. Þvert á móti. Niðurstaðan virtist vera
sú, að Jjeir segðu já við kristindóminum, cða að
minnsta kosti mörgu i kristinni trú, en Jjeir segðu
nei við kirkjunni. Við skoðanakönnun kom i ljós,
að 30% á aldrinum 16-----30 ára trúði á persónu-
legan Guð, Jj. e. að Guð væri persóna. 36% trúðu
Jjvi, að til væri einhvers konar æðri vera, sem öXlu
réði. Úr kópnum voru aðeins 5% ti-úlausir.
EF TIE VIEE var niðurstaðan enn einkenniXegi'i,
Jjegar rætt var um einstök kenningaratriði kristn-
innar. Þannig trúðu t. d. 64% Jjví, að Kristur væri
Guðs sonur. 10% Jjeirra, sem spurðir voru, sögðust
trúa Jjví, að kann væri aðeins maður. 8% úr hópnum
trúðu Jjví, að þetta væri allt einkerar helgisagnir.
ÞEGAR SPURT VAR um Jjað, hve margir tryðu Jjví,
að til væri líf eftir dauðann, virtust 45% trúa Jivi
alveg ákveðið. 17% töldu, að öllu væri lokið með
líkamsdauðanum.
EIN SPURNINGANNA var varðandi kirkjusókn. Þar
kom i ljós, að 38% Jjeirra, sem spurðir voru, stigu
aldrei fæti sínum í kirkju. 15% koinu Jjangað á
stórkátíðum og 26% fóru stundum i kirkju.
EF TIE VIEE var niðurstaðan samt einkennilegust,
Jiegar að Jjví kom, að spurt var uin afstöðuna til
kristindómsfræðslu barna. 76% álitu, að Jiað ætti
að kenna börnunum að biðja og Jjað ætti að láta
Jjau sækja sunnudagaskóla, jafnvel Jjótt beita yrði
hörðu til Jjess að fá Jjau i sunnudagaskólana.