Bjarmi - 01.01.1984, Blaðsíða 14
FRÁ STARFiriU
TIL EYJA
Skúli Svavarsson og Benedikt Arn-
kelsson dvöldust Fáeina daga í Vest-
mannaeyjum um miðjan nóvem-
ber. Þeir kynntu kristniboðsstaíið í
báðum barnaskólunum á Heimaey.
Þá töluðu þeir á þremur kristni-
boðssamkomum sem haldnar voru
í húsi KF'UM og K. Samkomunum
stjórnaði Gísli F1. rriðgeirsson. Einn-
ig sóttu þeir barnafund á vegum
félaganna í„Vesturbænum", en þeir
fundir eru jafnan haldnir á laugar-
dögum. Stuttar samkomur með
myndasýningum héldu þeir á elli-
heimilinu og sjúkrahúsinu. Sunnu-
daginn 20. nóvember predikaði
Benedikt í Landakirkju en sóknar-
presturinn, séra Kjartan Örn Sigur-
björnsson, þjónaði fyriraltari. Tekin
voru samskot til kristniboðsins i lok
guðsþjónustunnar.
0 Ég stóð á
vegamótum
okkar. Hann vill fá að leiða okkur,
börnin sín, á hinum villugjarna
vegi hins mannlega lífs. Hann vj||
gefa okkur þrek og kraft til þess að
sigrast á erfiðleikum og mótlæti.
Hann vill vera með okkur í gleði og
sorg.
Ég veit að von trúaðs manns
kann að vera veik, og mörgum
finnst hún oft á tíðum óskynsam-
leg. Ln sú veika von byggir á Jesú
Kristi og orðum hans. Og þegar
manni lærist að taka í þá styrku
hönd sem vill leiða okkur, sem
bregst ekki, sem gefur öryggi, yl og
hlýju í erfiðleikum lífsins, þá slepp-
ir maður ekki þeirri hendi heldur
lætur hana leiða sig.
Því að í þeirri hendi er hagur
minn, já, lífið sjálft, íKristiJesú.
Flelgi Elíasson
Æ0~m
Qcfðumér
Jriðinn þintt,
Gefðu mérjriðinn þinn, Jreísari qóði,
Jriðinn, sem heimurinn cjetur ei veitt.
Þú fiefur gjöfina goídið með 6(óði.
Quðiegur luerieiliur eistiar svo fieitt.
Kvíða ég aldrei þarf fiomandi degi,
Kristur, effrið þinn í fýarta ég á.
Öryggi trúar á cevinnar vegi
eignast ég Goígata-krossinum fijá.
Láttu ei sjúkdóma, sorgir né þrautir
svipta mig Jriði og trausti á þér.
Þegar ég reika um þymóttar brautir,
þá ertu, Jesús, við fdiðina á mér.
Eirts þegar bíómin á braut minni spretta,
bið ég í hjartað um þahkCceti og frið.
Kenndu mér hjáfpandi hendur að rétta
hverjum þeim manni, er veitt get ég Cið.
Svo þegar áégað síðustu að deyja,
sendu þáfriðinn í hjarta mitt inn.
Leyf mínum brestandi augum að eygja,
eískaði freCsari, himininn þinn.
Liíja S. Kristjánsdóttir
14