Bjarmi - 01.12.1997, Blaðsíða 17
Þórarinn Björnsson
til við Silli stofnuðum okkar eigið heimili.
Ég á sex systkini og er ég langyngst í
hópnum. Sjö ára gömul kynntist ég
KFUK og á ég Guðmundi bróður mínum
það að þakka. Ég sótti fundi á Holtaveg-
inum trúfastlega fram á unglingsár, þá
tók unglingadeildin við og um svipað
leyti gerðist ég sjálf sveitarstjóri í KFUK.
Á þessum tíma stundaði ég mikið skíði
og var í gítamámi.
S: Ætli megi ekki segja að ég hafi ver-
ið hálfgerð „íþróttafrík" sem drengur. Ég
var á kafi í íþróttum, einkum fótbolta og
handbolta. Seinna prófaði ég að mæta á
körfuboltaæfingu en var beðinn að
hætta, þótti vist hálfgerður tuddi á vell-
inum. Einnig hafði ég töluverðan áhuga
á ljósmyndun og var tíður gestur í kvik-
myndahúsum.
Þegar ég var eitthvað um tiu ára gamall
kynntist ég starfl KFUM í gegnum sumar-
búðimar i Vatnaskógi en þangað fór ég
íyrst sumarið 1973 að mig minnir, með
eldri bróður minum sem er tveimur ár-
um eldri en ég. Það var hópur Keflvík-
inga sem fór þetta sumar í Skóginn og
treystust böndin enn frekar. í dag emm
við langflest í hópnum gift og komin
með ung böm. Við höldum enn hópinn
en hittumst nú að morgni dags um
helgar og höfum þá bömin með okkur.
S: Vatnaskógur er okkur mjög kær
fyrir margra hluta sakir og til marks um
það þá trúlofuðum við okkur í litlu
kapellunni í Vatnaskógi á gamlaársdag
1992 og Davíð Amar létum við skira þar.
Stíflaðir gallgangar og
sykursýki
Sigvaldi, hvenær verður þú þess áskynja
að þú gengur ekki lengur heill til skógar?
S: Ætli það séu ekki rúm sjö ár síðan
ég fór að flnna að ég var eitthvað slappur
og ekki eins og ég átti að mér. Ég fór að
vinna hjá Guðmundi Arasyni árið 1987,
tæpu ári áður en ég fluttist í bæinn, og
gerðist húsvörður í húsi KFUM og KFUK
við Holtaveg. Keyrði alltaf á milli. Senni-
lega hef ég verið fluttur í bæínn þegar ég
verð var við þessi veikindi. Þá fór ég á
heilsugæslustöðina í Keflavík. Eftir
nokkrar blóðpmfurannsóknir kom i ljós
þetta oft niðri i lengri tíma. En ef ég
borðaði mat á borð við sósu, majónes,
smjör eða annað sem var verulega feitt
þá fann ég alltaf verk innan í mér.
Var ekki sykursýkin að angra þig líka?
S: Jú, en það veit enginn hvort hún
tengist þessu eða ekki. í raun má segja
að það hafl verið Guðs mildi að sykur-
sýkin skyldi uppgötvast á sínum tíma
þvi haustið 1992 átti ég að fara í upp-
skurð út af kviðsliti. Um það leyti var ég
oft þyrstur, þurfti mikinn vökva og var
alltaf á klósettinu. Nema hvað; ég er
kallaður inn vegna kviðslitsins og tekin
er blóðprufa. Eftir smá-stund kemur
læknirinn aftur inn til mín og spyr hvort
ekki sé allt í lagi með mig. Ég svaraði
honum að það væri nú eiginlega hans
að skera úr um það þar sem hann væri
læknirinn. Þá var aftur tekin blóðpmfa
og i ljós kom að ég var mjög hár í blóð-
sykri, margfalt það sem eðlilegt gat tal-
ist. Þá kom læknirinn að máli við mig og
sagðist ekki ætla að skera mig þvi slíkt
gæti verið lífshættulegt við þessar að-
stæður. Ef aðgerðin hefði verið gerð og
cLciiiðci
Viðtai við SigvcLlda Björgvinsson og
Eddn Ýr G iiðniu nclscló 11ur llttl erJiðcL
lífsreynsln þeirrcifyrir síðnstnjól
um haustið fékk ég fundarboð þar sem
mér var boðið á Skógarmannafund í
Keflavík sem þeir Friðbjöm Agnarsson
og Þórir Sigurðsson sáu um. Þessir
fundir vom gríðarlega vel sóttir og þegar
ég fór á fýrsta fundinn vom þama vel á
annað hundrað strákar. Seinna gerðist
ég sveitarstjóri í KFUM í Keflavík og fór
að venja komur mínar í vinnuflokka í
Vatnaskóg þar sem ég varð síðar foringi
í ein sex eða sjö sumur og síðar nokkur
ár í stjóm. Úr Vatnaskógi á ég margar
mínar bestu minningar og þar kynnt-
umst við Edda fyrst.
E: Já, ég fór að vinna í eldhúsinu í
Vatnaskógi sumarið 1985 en við Silli
höfðum hist nokkrum sumrum áður í
girðingarvinnu í Skóginum. Sumarið
1986 kynntumst við betur þegar við
vomm bæði að vinna þar og seinna fór-
um við einnig að vera saman í biblíules-
hóp með nokkrum vinum okkar. Þá
að ég var með einhvem lifrarsjúkdóm og
ég man að læknirinn hafði voðalegar
áhyggjur af því hvort ég væri með skorpu-
lifur. Einhvem veginn vissi hann að ég
þekkti Emilíu Guðjónsdóttur sem tók
virkan þátt í starfi KFUK í Keflavík en
starfaði sem hjúkrunarfræðingur við
heilsugæslustöðina. Ég held að hann
hafl spurt hana oftar en einu sinni hvort
það gæti verið að ég væri mikill laun-
drykkjumaður. En hún staðfesti að ég
væri stakur bindindismaður. Ég var síð-
an sendur til Einars Oddssonar, sérfræð-
ings í Reykjavík, en hann hefur annast
mig síðan og reynst mér mjög vel.
í stuttu máli má segja að veikindi mín
hafl orsakast af þrengslum í gallgöngum
í lifrinni. Afleiðingamar urðu meðal ann-
ars þær að ég nærðist litið sem ekkert,
galllitarefni fór út í blóðið og ég fór að
flnna fýrir gríðarlegum kláða. Þetta var
að sjálfsögðu mjög óþægilegt en svo lá
ég svæfður er ekki vist að ég hefði vakn-
að aftur, eða hugsanlega vaknað með
alvarlegar heilaskemmdir. Það var því
mikil mildi að sykursýkin skyldi upp-
götvast í tæka tíð. Síðan þá hefur yflr-
leitt gengið ágætlega að halda sykursýk-
inni niðri. Núna þarf ég hins vegar að
vera á steralyfjum vegna lifrarinnar og
það hækkar blóðsykurinn en vonandi
verður hægt að minnka þau í framtið-
inni.
Rúm tvö kíló á viku!
En svo ágerast veikindi þín haustið 1996.
S: Já, þá er eitthvað sem gerist sem
enginn getur útskýrt. Það byrjar í lok
júlí. Þá var ég á fullu að vinna hér í
íbúðinni, sem við höfðum keypt í apríl,
þvi það átti eftir að pússa, leggja pípu-
lögn, rafmagn o.s.frv. Smám saman
hætti ég að ráða við það sem ég hafði
hugsað mér að gera. Ég var farinn að