Heima er bezt - 01.04.1955, Page 32

Heima er bezt - 01.04.1955, Page 32
128 Heima er bezt Nr. 4 Ég tck ú rás, cn margir íótíráir mcun rcka ilóttaim! Ég hleyp móður og másandi fram á þverhníptan klett. Tré vex neðan klapp- arinnar og er svo hátt, að krónan er hærri en klapparbrúnin. í örvæntingu minni læt cg skeika að sköpuðu, tck undir ntig stökk — og hafna í trénu. Oísóknarmenn mínir æpa nú mjög al reiði og undrun. En enginn þorir að leika cftir stökkið. Þegar ég er kominn niður úr trénu, er ég rólegur. Enginn fær leikið eftir mér stökkið, og því er ég úr hættu. Ég lield nú þangað sent flottré okkar Villa eru. Ég næ klaklaust til strandar og get svo í rólegheitum stjakað mér yfir til eyjarinn- ar. Þegar ég loksins kemst ,,heim“, cr ég svo æstur, að mér kemur ekki blundur á brá. Ég kveiki því bál og hita mér súkkulaðisopa. Ég sofna ekki fyrr en í morgunsárið, og sef þá í nokkrar klukkustundir. Nú heyri ég, að báturinn tckur niðri. Jig gægist með allri gát og sé ungling stíga á land. Hann er með rádýrskálf með sér! Ég rek upp gleðióp. Þetta er Villi. Ég sendist niður úr trénu. Mér finnst næsti dagur vera eins og hcil eilífð. Hcfur Villa tekizt að komast undan? Eða hefur hann verið handtékinn og fluttur til uppeldisstofnunarinnar aftur? Allt í einu heyri ég áraglanr. Ég horfi hræddur út á vatnið. Bátur nálgast eyjuna! Já, þvílíkir endurfundir! Mér cr ókleift að scgja um, hvcr okkar þriggja er glaðastur, Villi, Bambi eða ég. Við hoppunt af gleði, og svo bið ég Villa að segja, hvað á daga hans hefur drifið. Hvar á ég að fela mig? Ég ákveð að lok- um að kíifra upp í tré og fela mig í lattfi þess. Þögull eins og mús bíð ég ræðarans. Þcgar við höfum hreiðrað um okkur og Villi hefur fcngið fimm brauðsneiðar og tvo bolla af súkkulaði, er hann albúinn að segja frá ævintýrum sínum.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.