Heima er bezt - 01.03.1956, Page 3
N R. 3 -
MARZ 1956
6. ARGANGUR
@7°
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit BLS.
Friðrik Ólafsson Steindór Steindórsson 56
Skdktafl á íslandi Steindór Steindórsson 58
Fjallakofar 65
Blaðað í dómsmálum Hákon Guðmundsson 66
Skor við Breiðafjörð 69
Veðrið í janúar 1956 PÁLL BeRGÞÓRSSON 70
Ferð til Suðurlands . . . T ómas Sigurtryggvason 74
Sumir sækja gull i greipar jarðar Don Eddy 80
Framhaldssagan Þrír óboðnir gestir JoSEPH HaYES 90
Þekktu land þitt bls. 54 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 96
Forsiðumyndir: Friðrik Ólafsson (Ljósm. Tryggvi Haraldsson).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 10.00 heftið . Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
og þjóðinni að fjölga á eðlilegan hátt, má ekkert
láta ónotað af því. Leita þarf út fyrir landsteinana
um yrkiplöntur, ekki einungis matjurtir og skógar-
tré, heldur einnig fóður- og beitiplöntur. Og um-
fram allt verðum vér að vekja áhuga á landinu
sjálfu og gæðum þess. Það þarf að skapa skilning
manna á sambúð þeirra við náttúruna, gera þeim
ljóst, að tilvera þeirra er háð landinu, og að náttúra
landsins er að vísu gjöful, en hvenær sem meira er
af henni krafist en hún getur í té látið, er voð-
inn vís.
St. Std.
Heima er bezt 55