Heima er bezt - 01.03.1956, Page 28
Fréttaritari tímaritsins „The Arneriean“ ráfar vonglaður um hina
hrikalegu Coloradohásléttu, með Geiger-teljarann, lendir í alls
konar cevintýrum, hittir heppna úraniumleitarmenn, far góðar ráð-
leggingar. Finnur jafnvel úraniumnámu, sem gefur góðar gróða-
vonir, að minnsta liosti leit svo út i bili.
Sumir
Til hægri: Taugacesandi slund.
Höfundurinn og kona hans
hrósa happi að hafa fundið
mikil auðafi. En hundurinn
þeirra, Taffy, hefir sinar efa-
semdir.
r
I
greipar jaráar
Geiger-teljari
eftir
DON EDDY
Úraníum er nú eitt hið mest eftirsótta
efni jarðar, vegna kjamorkurarmsókna og
kjamorkuframleiðslu. í Ameríku þyrpast
menn í stórhópum um fjöll og fimindi
með Geiger-teljara í leit að úraníum. —
Hér á landi telja fróðir menn að vísu
litlar líkur til að úraníum sé í jörðu, —
en skyldi ekki einhverja samt sem áður
langa til að ná sér x Geiger-mæli og eyða
sumarleyfi sínu í úraníumleit upp um
fjöll og öræfi? Rannsóknairráð ríkisins
hefir umráð slíkra mæla, en ekki er oss
kunnugt, hvort þeir verða lánaðir. Geiger-
inælar munu kosta um kr. 2000.00.