Heima er bezt - 01.07.1958, Blaðsíða 3
N R. 7
JÚLÍ 1958
8. ARGANGUR
<wtbmS rfó
ÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit
Klemenz Kr. Kristjánsson Steindór Steindórsson BLS. 222
Tilraunastarfið á Sámsstöðum Klemenz Kr. Kristjánsson 224
Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli Magnús Björnsson 227
TJm veiðiskap í Laxá SlGURÐUR EgILSSON 228
Sýnir Jakobínu Joh. Ásgeirsson 233
Sögn að austan PÁLL GÍSLASON 233
Úr aldargömlum blöðum Jóhann Bjarnason 234
Tvö Ijóð I Ia'llgrímur fra Ljárskógum 236
Hvað ungur nemur Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 237
Undir Jökli Stefán Jónsson 238
íþróttir SlGURÐUR SlGURÐSSON 241
Aðsend bréf 244
Sýslumannssonurinn (frh., 3. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 245
Stýfðar fjaðrir (framhald, 7. hluti) Guðrún frá Lundi 248
„Akrar hylja móa“ bls. 220 — Villi bls. 240 — Myndasagan: Óli'segir sjálfur frá bls. 254
Forsiðumynd: Klemenz Kr. Kristjánsson, Sámsstöðum (ljósm. Asis, Reykjavík).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð i lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
kornyrkju hér á landi. Það gerir lega landsins á hnett-
inum og óstöðug veðrátta. En stöðugt fleygir þó fram
þekkingu manna á korntegundunum, og sífellt eru fram-
leidd ný og ný afbrigði, og getum vér minnst um það
fullyrt, hverja möguleika slíkt skapar oss í framtíðinni.
Komuppskera getur brugðizt, en svo er um flest, er
vér tökum oss fyrir hendur, og leggjum vér þó ekki
árar í bát, og aldrei bregzt hún svo, að ekki verði af-
raksturinn til einhvers nýtur sem fóður. Stofnkostnað-
urinn er og meiri við kornyrkju en ýmsa aðra jarðrækt,
en draga mætti úr honum með samstarfi og félagsskap.
En um fram allt þarf að ryðja brott vantrúnni. Þá
líður ekki á löngu, að draumur skáldsins verði vera-
leiki. St. Std.
Heima er bezt 221