Heima er bezt - 01.07.1958, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.07.1958, Blaðsíða 36
226. Ég geri mér þegar ljóst, að ekki er minnsta von til þess, að ég geti synt* í land. Ég reyni því að leita eftir fót- festu, ef mér þannig tækist að halda mér uppi. 232. Ferðin gengur slysalaust, og mér gefst tóm til að segja honum frá veru minni á eynni með Nikulási. Eftir um þriggja stunda siglingu komum við að eynni. 227. Nú vill svo til, að báturinn snar- snýst allt í einu, og hann rekur aftur að grynningunum. Ég syndi sem mest ég má í áttina til hans, er ég sé, að hér er bjargarvon. 233. Við förum i land. Við sjáum ekk- ert af þeim félögum, þjófunum. Við förum hægt um eyna og leitum vel. Þetta er skrýtið! Hafa þeir komizt úr eynni? 228. Áður en bátinn rekur fram hjá grynningunum, næ ég taki á borðstokkn- um og skríð um borð. En slíkt er eng- inn hægðarleikur, svo mjög sem af mér er dregið. En hættan gefur mér þrek. 234. Er við höldum áfram göngu okk- ar, hnjótum við allt í einu um Nikulás karlinn. Ég flýti mér til húsbónda míns til að skýra fyrir honum allt, sem gerzt hefur. 229. Um leið og ég er kominn um 230. Allt gengur þetta vel; ég varpa borð, ákveð ég að breyta stefnu og setja upp stórseglið. Þetta geri ég í einu vet- fangi, þar sem ég þarf aðeins að losa um festingar þess. öndinni feginsamlega. Eftir nokkurra klukkustunda siglingu kem ég að landi og legg bátnum við lítinn fiskverkunar- stað. Ég hitti hér nokkra vingjarnlega fiskimenn, sem fúsir eru að hjálpa mér. 231. Þrír sterklegir piltar, og tveir þeirra vopnaðir byssum til öryggis, fylgja mér niður eftir. Ákveðið er, að ég skuli sigla báti mínum með einum þeirra félaga með mér, en hinir tveir ætla á öðrum báti.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.