Heima er bezt - 01.09.1958, Page 3

Heima er bezt - 01.09.1958, Page 3
N R. 9 SEPTEMBER 1958 8. ARGANGUR wlbwd ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT msy ferlit bls. Spjaliað við Vilhjálm Stefánsson landkönnuð Heimir Hannf.sson 294 Vilhjálmur Stefánsson — IJf og starf Heimir Hannesson 297 Brot úr æskuminningum (framhald) Ólafur Pálsson 300 Bjallablettur Joh. Ásgeirsson 303 Nótt á Sínai (Ijóð) Gunnar Dal 303 Hættuhlutur (smásaga) Guðmundur J. Einarsson 304 Augnablik (ljóð) Hallgrímur frá Ljársiíógum 309 Það ert þú (ljóð) jVIÁr Snædal 309 Ég nefni nafnið hennar (ljóð) Már Snædal 310 Ur aldargömlum blöðum JÓHANN BjARNASON 312 Hvað ungur nemur 313 Róður Konrað Ó. JÓHANNSSON 313 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 315 Sýslumannssonurinn (5. hluti, framh.) Ingibjörg Sigurðardóttir 317 Stýfðar fjaðrir (9. hluti, framhald) Guðrún frá Lundi 320 Eftir óþurrkana bls. 292 — Leiðin til þroskans bls. 310 — Vrilli bls. 315 Síðustu forvöð bls. 316 — Myndasagan: Oli segir sjálfur frá bls. 325 Forsiðumynd: Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður Káputeikning: Kristján Kristjánsson HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilsfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri Þetta eru aðeins sundurlausar athugasemdir, sem skýtur upp í huganum í þrálátum óþurrki og kuldum. Vera má, að birtan frá messudegi hins blessaða Egidi- usar endist út þennan mánuð og jafnvel enn lengur og firri bændur að einhverju leyti þeim vandræðum, sem við blöstu, og er þá vel. \rera má einnig, að óþurrkasumarið á Norður- og Austurlandi 1958 verði til þess, að rennt verði nýjum stoðum undir íslenzkan landbúnað, og hefur þá ekki til einskis blásið kalt af Grænlandsjökli heilt sumar, þó erfitt væri, meðan á stóð. G. Heima er bezt 293

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.