Heima er bezt - 01.09.1958, Side 25

Heima er bezt - 01.09.1958, Side 25
á bryggjunni, albúin að taka á móti línunni. Ekki öf- undaði ég hana af því að greiða flækjurnar eftir stóra þorskinn. Þegar við Venni höfðum vegið fiskinn, reyndist hann vera tvö og hálft tonn (2500 kg) á þyngd. Selurinn var fjörutíu og tvö kíló. Þegar næsta dag fórum við Venni aftur í róður og beittum þá görnunum úr selnum. Reyndist það góð ýsubeita. Eftir þennan róður rerum við Venni í heila viku, en þá var grasið á túninu orðið hálf úr sér sprottið. Þá urðum við Venni loksins að fara að slá, og Fía fékk langt frí og þurfti ekki að líta við flækjum eða stokka- trjám allan þann tíma. Konráð O. Jóhannsson. aðarbankanum í Reykjavík. — Og hér kemur þá ljóðið Næturfuglinn: Þeir nefna mig næturfuglinn; á nóttunni frem ég seið, og ég heilla í tunglskini meyjar til mín. Margar harma sporin sín, því mín faðmlög, þau fyrnast aldrei, og þær finna í rökkri hjartað slá. Þegar máninn á himninum hlær er ég hér, þegar birtir, þá fer ég þeim frá. Ég hef leitað og farið langt um fjarlæga slóð, en fann aldrei ást mína þó, því í vöggugjöf hlaut ég mitt heita blóð, sem hvergi fann svölun né ró. — ■ez ri ~~m — -m mm DÆOURLAGA^ áttunÍHH Fy r i r nokkrum árum var á allra vörum og er vel þekkt enn, enskt þjóðlag. Við það var ís- lenzkur texti, sem byrjaði þannig: „Kvöldið er fagurt“ o. s. frv. Lagið þótti fallegt, en ljóðið fremur væmið. Ég vil í þessum þætti minna á það, sem mörgum er vitanlega kunnugt, að Elalldór Kiljan Laxness hefur þýtt úr ensku ljóð eftir Ben Jonson, sem á við lagið. Er sú þýðing frábær að formi og fegurð. Þeir, sem raula þetta lag, sér og öðrum til ánægju, ættu að læra Ijóð Kiljans: Helgum frá döggvum himnabrunns mun hjartað þiggja fró, en ætti eg goða kjörvíns kost, eg kysi full eitt þó: Um leyndan koss á bikars barm eg bið, — en ekki vín. Dróttir þá kneyfa fagnafull, mitt full sé augu þín. Því ég meyjarnar heilla og held þeim að hjarta, en hvergi finn svölun né ró. Þegar máninn á himninum hlær er ég hér, þegar birtir, þá fer ég þeim frá. Enn liggja hjá mér nokkur bréf, þar sem beðið er um texta við þekkt dægurlög. Smátt og smátt mun ég reyna að birta umbeðin ljóð eða dægurlagatexta. Stefán Jónsson. • * VI LLl • • • • • • Þér sendi eg eitt sinn únga rós á úngri rósargrein, vonaði hún mundi ei velkjast þar né visna föl og ein. Þú barst að vitum góða gjöf og gafst mér hana á ný; síðan þá andar andi þinn í ilmi frá blómi því. Lauga biður um ljóðið Næturfuglinn, sem er texti við þekkt dægurlag, sem Ragnar Bjamason syngur. Næturfuglinn er eftir Jón Sigurðsson, starfsmann í Bún- Heima er bezt 315 0 Ö<

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.