Heima er bezt - 01.12.1958, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.12.1958, Qupperneq 3
NR. 12 . DESEMBER 1 95 8 . 8. ÁRGANGUR (VfíbMtö ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Síðustu jólin heima Helgi Konráðsson bls. 406 Hjörleifshöfði (niðurlag) Magnús V. Finnbogason 408 Kjörgripur Einar Kristjánsson 410 Sögulegt ferðalag Björn Jóhannsson 413 Kötlugos Steindór Steindórsson 415 Úr myrkviðum Afríku (framhald) Dr. Bernhard Grzimek 417 Hvað ungur nemur 421 Jólahugleiðing — Jólaljóð Stefán Jónsson 421 Minningar á hlaðinu í Skógum Árelíus Níelsson 423 íþróttir SlGURÐUR SlGURÐSSON 425 Sýslumannssonurinn (8. hluti, framh.) Ingibjörg Sigurðardóttir 427 Stýfðar fjaðrir (12. hluti, framhald) Guðrún frá Lundi 430 Fjörutíu ára fullveldi bls. 404 — Villi bls. 429 — Bókahillan bls. 436 Barnagetraun bls. 440 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 441 Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað a£ Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . titgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri sveif að hún og breiddi úr sér í vindblænum, um leið og fallbyssuskot dundu frá herskipinu danska í höfninni, til vitnis um að nýtt ríki væri stofnað, fór alda fagnaðar og þakklætis um alla, sem þar voru saman komnir. Þeir fundu, að mikill atburður hafði gerzt. Þeir vissu, að á þeirri stundu voru hamingjuöfl íslands að verki. Þeim varð Ijóst, að þegar minningarnar um hina voveiflegu atburði ársins, sem þá hvíldu þyngst á hugum þeirra, yrðu að mestu máðar af spjöldum sögunnar, þá myndi nafn þessa dags lýsa þar með eldlegum rúnum. Þeir fundu nálægð nýrrar aldar með nýrri sögu. St. Std. Heima er bezt 405

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.