Heima er bezt - 01.01.1959, Síða 7

Heima er bezt - 01.01.1959, Síða 7
N R. 1 JANÚAR 1959 . 9. ÁRGANGUR <w ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Árni Árnason Gils Guðmundsson Helgi Valtýsson Guðmundur J. Einarsson Guðmundur G. Hagalín Dr. Bernhard Grzimek Vertíðarspjall og aflakóngur í Eyjum 1958 Forn heiti og „nýnefnd narranöfn“ Ur bréfum Hannesar á Núpsstað Fauskur (saga) Loftur Guðmundsson rithöfundur Úr myrkviðum Afríku (framhald) Hvað ungur nemur Menn sem ég man: Þorsteinn Erlingsson Stefán Jónsson Dægurlagaþátturinn íþróttir Sýslumannssonurinn (framh., 9. hluti). Ingibjörg Sigurðardóttir Gudrún frá Lundi HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri góða framtíð í landi sínu, en ekki lifa einungis fyrir líðandi stund, þarf hún fyrst af öllu að rækta með sér fórnarlund. í öðru lagi þarf hún að uppræta illgresi öfundar og tortryggni úr akri sínum. Hún þarf að ala upp með sér einhug og alþjóðahyggju, sem stendur ofan við hagsmunastreitu flokka og einstaklinga. Henni þarf.að lærast að sníða sér stakk eftir vexti um eyðslu sína og athafnir, þótt óskir hennar kynnu að beinast að stærra fati og glæsilegra. Ef þetta mætti takast, þá get- um vér heilsað nýju ári vonglaðir og öruggir. Gleðilegt nýjár! St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.