Heima er bezt - 01.07.1960, Qupperneq 3
o
N R. 7
JULI
10. ARGANGUR
<wfbwft
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
Ef;
msyi
BLS.
Björn J. Blöndal rithöfundur Steindór Steindórsson 220
Síðustu dagar Möðruvallaskóla ... (framhald) Gísli Helgason 225
Sjálfs-frásögn af villu Ágúst Sigfússon 229
Maður hittir mann (smásaga) Hvað ungur nemur — Rósberg G. Snædal 231
Menntasetur i strjálbýlinu I. Reykjaskóli í Hrútafirði Stefán Jónsson 234
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 238
Vísnakeppnin (framhald) SlGURÐUR O. BjÖRNSSON 239
í þjónustu Meistarans (fjórði hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 240
Stýfðar fjaðrir (framhald, 31. hluti) Guðrún frá Lundi 246
Arfur minninganna II. bls. 218 — Barnagetraun bls. 233 — Villi bl. 243 — Bókahillan bls.
244 — Verðlaunagetraun bls. 245 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 250.
Forsíðumynd: Björn J. Blöndal rithöfundur (ljósm. Þorsteinn Jósepsson, Reykjavík).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað a£ Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45. sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
einna verst viðfangs, en þar hef ég stungið upp á að
kenna þingið við hinn forna allsherjarþingstað að Öx-
ará, og mega Sunnlendingar vel við það heiti una.
En þótt stungið sé upp á þessum nöfnum, eru þau í
sjálfu sér ekki aðalatriðið í þessum tillögum, heldur
hitt að upp verði tekin heitin lögsögumaður, lögrétta og
þing, eins og þegar er til tekið.
Vafalaust mun einhver segja, að slík fyrnska sé hé-
gómi. En á öld hraðfara breytinga er ekkert hégómi
sem við heldur tengslunum við sögu og menningu lið-
inna alda. Og því aðeins fáum vér haldið velli í sam-
tíðinni og beint leið inn í framtíðina, að vér stöndum
föstum fótum á grundvelli sögu og fornrar þjóðmenn-
ingar. St. Std.
Heirna er bezt 219