Heima er bezt - 01.11.1960, Blaðsíða 3
N R. 11 . NÓVEMBER 1960 . 1 0. ÁRGANGUR
(SplbwŒ
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
rmsy
ferlit
Björn R. Árnason frá Atlastöðum Gísli Jónsson BLS. 412
V etrarkomusálmur Vald. V. Snævarr 415
Kveðja að lokinni sumardvöl Richard Beck 416
Krókur á móti bragði JÓH. ÁsGEIRSSON 417
Ar vas alda Steindór Steindórsson 418
Minningar frá námsárunum 1904— 01 Einar Guttormsson 424
Hvað ungur nemur — 426
Konungur loftsins. — Tregasteinn Stefán Jónsson 426
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 428
í þjónustu Meistarans (áttundi hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 430
Stýfðar fjaðrir (35. hluti) Guðrún frá Lundi 435
Bókahillan • Steindór Steindórsson 442
„Alþingi götunnar“ bls. 410 — Villi bls. 429 — Bréfaskipti bls. 434 — Bókaskrá bls. 440.
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 443 — Úrslit í verðlaunagetraunum bls. 444.
Forsiðumynd: Björn R. Árnason (Ijósmynd: Bjarni Sigurðsson).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað a£ Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
Þessa ættum vér íslendingar að vera minnugir, hverju
sinni, sem blásið er í lúðra „alþingis götunnar“, og
skiptir þar engu máli, hver til þess boðar. Þar er ætíð
sú hreyfing ein að verki, sem hyggst að undirbúa upp-
reisn og lögleysur og kippa stoðunum undan réttar-
þjóðfélagi, sem stendur á lýðræðislegum grunni. „Al-
þingi götunnar“ í lýðræðisþjóðfélagi er ekki frelsis-
hreyfing. Það er ekki kallað saman til að halda uppi
rétti einstaklingsins eða vernda frelsi þjóðarinnar. Það
er þvert á móti tilraun til að glata því, sem vér eigum
dýrmætast, frelsi þjóðar og einstaklings og virðingu
fyrir lögum og rétti. St. Std.
Heima er bezt 411