Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.1960, Qupperneq 32

Heima er bezt - 01.11.1960, Qupperneq 32
BÓKASKRA fyrir áskrifendur „Heima er bezt“ Til hagræðis fyrir þá áskrifeiidur „Heima er beztu, sevi vilja notfæra sér þau miklu hlunnindi um bóka- kaup, sem áskrift að blaðinu veitir, verður hér birt skrá yfir nýjustu bækumar, sem væntanlegar eru á bókamarkaðinn nú fyrir jólin. Bæk- urnar eru allar í bandi. Jónas Jónsson. 74. ALDAMÓTAMENN II, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. I fyrra kom út fyrsta bindið af sögu- þáttum Jónasar um brautryðjendur Quðmundur Einarsson. í frelsisbaráttu íslendinga, sem hann nefnir „Aldamótamenn". Bókin hef- ur hlotið mjög góða dóma allra sem lesið hafa, eins og vænta mátti, og nú kemur annað bindi þessa ágæta ritverks út seint í þessum mánuði. í lausasölu kr. 148.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 100.00 77. NÚ BROSIR NÓTTIN, ævisaga Guðmundar Einarssonar, sem talinn er mesta refaskytta á Is- landi fyrr og síðar. Theodór Gunn- laugsson, bóndi og rithöfundur, Vestara-Landi í Öxarfirði, bjó hók- ina til prentunar. Þegar hafa borizt allmargar pantanir í þessa bók frá áskrifendum „Heima er bezt“, en þær verður væntanlega hægt að af- greiða eftir miðjan þennan mánuð. í lausasölu kr. 148.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 100.00 Ingibjörg Sigurðardóttir. 78. AST OG HATUR eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. — Þessi vinsæla skáldsaga Ingibjargar hefur komið sem framhaldssaga í „Heima er bezt“ eins og áskrifend- um mun kunnugt. Vegna hinna sí- auknu vinsælda höfundarins er sag- an nú gefin út í bókarformi, og er ekki að efa að margir vilja gjarnan eignast hana við hliðina á Sýslu- mannssyninum og Systur læknisins. I lausasölu kr. 68.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 48.00 144. HÁLFA ÖLD Á HÖFUM ÚTI eftir G. J. Whitfield, skipherra, í G. /. Whitfield. þýðingu Sigurðar Björgúlfssonar. Önnur útgáfa. Þessi bók er rituð af sjómanni þeirrar kynslóðar, sem nú er að hverfa. Hún segir frá atburð- um, er gerzt hafa á höfum úti — atburðum, er liggur við að séu ótrú- legir, margir hverjir, og eru hvort tveggja í senn, ægilegir og töfrandi, því ógnirnar eru oftast einhverjum ólýsanlegum töfrum slungnar. í íausasölu kr. 130.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 91.00 Þá eru væntanlegar sex nýjar barna- og unglingabækur, sem eru hver annarri skemmtilegri. Fyrst skal frægan telja Armann Kr. Einarsson. 79. LJAÐU MÉR VÆNGI heitir nýjasta Árna-bókin, sú 8. í röðinni. Það er óþarfi að fara fleiri 440 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.