Heima er bezt - 01.11.1960, Qupperneq 33
Jemia og Hreiðar Stefánsson.
orðum um þessar vinsælustu ung-
lingabækur, sem út hafa verið gefn-
ar á íslandi. Árna-bækurnar mæla
með sér sjálfar.
í lausasölu kr. 58.00
Til áskr. HEB aðeins kr. 41.00
En þar með er ekki sagan öll, því
nú hefur Ármann líka skrifað telpu-
bók.
80. ÆVINTÝRI í SVEITINNI
heitir þessi nýja telpubók eftir Ár-
mann Kr. Einarsson, og er nú verið
að lesa hana í barnatíma útvarpsins.
Þessi saga verður vafalaust eins vin-
sæl og Árna-bækurnar, og kemur í
bókabúðir í byrjun desember.
f lausasölu kr. 58.00
Til áskr. HEB aðeins kr. 41.00
Næst er að telja bók eftir tvo barna-
bókarhöfunda, sem líka eru lands-
kunnir.
76. LITLI LÆKNISSONURINN
eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson er
nýjasta barnabókin, sem þessir vin-
sælu höfundar senda frá sér. Bókin
kemur í bókabúðir seinnihluta mán-
aðarins.
í lausasölu kr. 48.00
Til áskr. HEB aðeins kr. 34.00
Fjórða barna- og unglingabókin er
eftir ungan höfund, sem hefur aflað
sér vinsælda með tveimur fyrri bók-
unt sínum.
81. VORT STRÁKABLÓÐ
heitir nýja bókin eftir Gest Hann-
son, sem skrifaði sögurnar „Strákur
á kúskinnsskóm“, sem seldist upp á
einni viku, og „Strákur í stríði“, sem
kom út í fyrra. í þessari nýju bók
segir enn frá ævintýrum þeirra
bræðra Gáka og Gests, og nú kem-
ur til sögunnar ný söguhetja, Matti
heljarmenni, sem virðist vera ná-
frændi Svarta-Péturs í Árna-sögun-
um.
í lausasölu kr. 58.00
82. SALOMON SVARTI
heitir alveg framúrskarandi skemmti-
leg barnabók eftir Hjört Gíslason.
Þessi saga verður vafalítið lesin og
sungin á flestum heimilum, þar sem
börn eru.
Krakkar mínir, krakkar mínir,
hver er Salónton?
Salómon er hrútur,
svartur labbakútur,
látið ekki lengi líða
að lesa urn Salómon!
í lausasölu kr. 58.00
Til áskr. HEB aðeins kr. 41.00
Þá er að lokurn þýdd drengjasaga
sem heitir
59. VALSAUGA
eftir Ulf Uller, í þýðingu Sigurðar
Gunnarssonar, fyrrum skólastjóra á
Húsavík. Þetta er spennandi Indí-
ánasaga, sem segir frá ævintýrum
tveggja hvítra drengja, þeirra Kidda
og Jonna, og vinar þeirra, indíána-
drengsins Valsauga. Bók þessi hefur
náð miklum vinsældum rneðal ung-
linga á öllum Norðurlöndunum.
í lausasölu kr. 58.00
Til áskr. HEB aðeins kr. 41.00
Loks skal áskrifendum „Heima er
bezt“ bent á eina fallegustu og fróð-
legustu bók, sem gefin hefur verið
út á íslandi, bókina
61. GRAFIR OG GRÓNAR RÚSTIR
eftir C. W. Ceram. Bókin segir frá
og sýnir í 326 myndum, þar af 16
myndasíðum í eðlilegum litum, alla
merkilegustu fornleifafundi sem um
getur í sögunni. Þessi bók er vegleg
gjöf handa góðum vini.
í lausasölu kr. 380.00
Til áskr. HEB aðeins kr. 270.00
Þeim sem ætla sér að senda bóka-
pantanir til blaðsins skal bent á að
gera það ttmanlega til þess að öruggt
sé að bækurnar berizt þeim fyrir
jólin.
Síðustu ferðir fyrir jólin eru með
„Esju“ á Austfirðina og „Hekluu
á Vestfirðina þann 11. desember, og
með „Skjaldbreiðu á Himaflóahafn-
ir og Strandir þann 11. desember.
Til áskr. HEB aðeins kr. 41.00
Gestur Hannson. Hjörtur Gíslason.
Heima er bezt 441