Heima er bezt - 01.11.1960, Page 36

Heima er bezt - 01.11.1960, Page 36
Nú er hinni spennandi verðlaunagetraun um „Aldamótamennina" lokið, og var þótitaka í getrauninni mjög mikil, eins og vænta mátti. Eins og þið vitið, voru verðlaunin TÓLF FERMETRA GÓLFTEPPI FRÁ „VEFAR- ANUM" H.F., KLJÁSTEINI. MOSFELLSSVEIT, AÐ VERÐMÆTI KR. 4.800.00. íslenzk vinna, íslenzk ull í gólfteppunum frá „Vefaranum" h.f., Kljásteini, Mosfells- sveit. Úrslitin í getrauninni urðu þau, að JÓHANNES ÞOR- BIARNARSON, VEGGIUM, BORGARNESI, varð hlut- skarpastur og hlýtur því þessi glæsilegu verðlaun. „Heima er bezt" óskar Jóhannesi til hamingju með verð- launin, sem eiga áreiðanlega eftir að veita honum mikla gleði á heimilinu. Rétt svör: 1. Tryggvi Gunnarsson 2. Magnús Stephensen 3. Þorbjörg Sveinsdóttir 4. Elín Briem 5. Hannes Hafstein 6. Skúli Thoroddsen SÁ HLUTSKARPASTI í BARNAGETRAUNINNI SEM HLAUT SKRIFBORÐ FRÁ var átta ára drengur, ÁRNI FINNBJÖRN ÞÓRARINSSON, STRAUMI, HRÓARSTUNGU, N.-MÚLASÝSLU. Nú er Ámi litli að byrja að ganga í skóla, svo það er ekki að efa, að hann verður glaður, þegar hann fær svona fallegt skrifborð til að læra við. Skriíborðin frá Valbjörk h.f. á Akureyri eru viðurkennd um allt landið fyrir fallega og góða smíði, eins og raunar öll hús- gögn önnur, sem þeir Valbjarkarmenn framleiða. „Heima er bezt" óskar Árna litla til hamingju með skrifborðið og biður hann vel og lengi að njóta. Svör í barnagetrauninni eru: 1) ljón, 2) górilla, 3) landselur.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.