Heima er bezt - 01.05.1961, Blaðsíða 3
N R. 5 . M A í 1 9 6 1
UMam..
11. ÁRGANCUR tb(£3(t þjÓÐLEGT HEIMILISRIT
rnisy
ferlit
Bls.
Þarfur maður sinni sveit Skúli Helgason 148
Æviskrár Vestur-íslendinga Steindór Steindórsson 152
Eftirleitarferð haustið 1928 Þorgrímur S. Einarsson 155
Þættir um skóga og skógrækt (framhald) Steindór Steindórsson 158
„Það er langt síðan við höfum sézt“ Gísli Vagnsson 173
Kalt á fótitm Kristinn Guðmundsson 162
Hvað ungur nemur — 164
Fæddur ríkisarfi ; Stefán Jónsson 164
Dægurlaga þátturinn Stefán Jónsson 167
Sýslumannsdóttirin (fjórði hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 169
Stýfðar fjaðrir (40. hluti) Guðrún frá Lundi 174
Próf bls. 146 — Bréfaskipti bls. 157, 168, 179 — Villi bls. 173
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 180
Forsiðurnynd: Gísli Guðmundsson frá Björk í Grímsnesi (Ijósm. Þorvaldur Agústsson).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað í janúarmánuði árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjaldið er kr. 100.00
Verð f lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Abyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
að kanna þekkingu nemandans og gefa honum einhvern
stimpil í samræmi við það, heldur eru þau einnig þol-
raun, sem eykur honum manngildi að komast í gegnurn,
og skapar honum styrk til að mæta öðrum og meiri
prófum í lífinu sjálfu. Einkum þurfa .nemendurnir
sjálfir að gera sér þetta ljóst. Þeir læra fljótt, að þeir
fá ekki siglt hraðbyri gegnurn lífið, án þess, að þeim
mæti torfærur nokkrar. Og hver unnin þraut gefur
þeim styrk í framtíðinni.
Ef prófin væru almennt skoðuð í þessu ljósi, mundi
annað viðhorf skapast gegn þeim. Og þau yrðu í senn
léttari og þroskavænlegri nemendum, en þegar á þau
er litið einungis sem réttarhald og yfirheyrslu.
St. Std.
Heima er bezt 147