Heima er bezt - 01.04.1962, Side 3
1
NR. 4
A 1> R I L 19 6 2
12. ARGANGUR
<srfos3&
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
Þáttur um Grímstungu í Vatnsdal og Lárus Grímstungubónda Ágúst B. Jónsson frá Hofi Bls. 112
Fjallagrös og aðrar fléttur Stf.indór Steindórsson 120
Jón Skjöldungur (framhald) Eiður Guðmundsson 121
Sumar á Saurum Þorvaldur Sæmundsson 124
Hvað ungur nemur — 128
Hættulegur leikur Þórður Jónsson 128
Dægurlagaþáttnrinn Stefán Jónsson 131
Karlsen stýrimaður (4. hluti) Magnea frá Kleifum 132
Eftir Eld (2. hluti) Eiríkur Sigurbergsson 137
Bókahillan Steindór Steindórsson 142
Einangrun bls. 110 — Bréfaskipti bls. 119 — Happatala barnanna bls. 140
Getraun bls. 141
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 143
Forsíðumynd: Lárus Björnsson, bóndi ú Grímstungu (Ijósmynd Bjarni Sigurðsson)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameríku $4.00
Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
aðili, en ekki taglhnýtingur annarra. Vér þurfum
einnig að skapa oss þjóðfélagsaðstæður, sem séu sam-
bærilegar hverri annarri menningarþjóð. En sakir fæð-
ar vorrar verðum vér að leggja harðar að oss en flest-
ar þjóðir aðrar, til þess að fá náð því marki. Hlutverk
uppalenda þjóðarinnar, einstaklinga, dagblaða, skóla og
rithöfunda er að skapa þá skaphöfn og skilning, sem
af sprettur menning, er gerir oss kleift að ganga ótrauð-
ir til móts við erlend áhrif, hver sem þau eru og velja
þar og hafna. Ekki að einangra oss heldur að örva sam-
skipti við umheiminn. Þá megum vér vænta þess að
gróa megi ný íslenzk menning efnisleg og andleg af
því bezta, sem vér fáum numið af öðrum og tengt
íslenzkum háttum og nært í íslenzkum jarðvegi. St.Std.
Heima er bezt 111