Heima er bezt - 01.04.1962, Blaðsíða 40

Heima er bezt - 01.04.1962, Blaðsíða 40
hreinasti barnaleikur ]á, |>að er svo ótrúlega auðvelt að mála tneð I’OLYTEX plastniálningunni, að hvert bam getur hægkga gert það. POLYTEX gefur fallega og jafna áferð, þar sem engin ský eða för sjást eftir málningarrúlluna og pens- ilinn. POLYTEX þekur flötinn ótrúlega vel, þornar fljótt og fæst í tniklu úrvali af fögr- um litutn. POLYTEX hentar jafnt utan húss sem innan. Verið örugg með góðan árangur og notið I’OLYTEX plastmálningu til að mála ibúðina eða húsið yðar með vorinu. &ÖLYTE* ‘’l*StMÁlNlNí> Ef til vill getið þér orðið svo heppinn að fá POLYTEX inálninguna ókeypis í ár, ef þér takið þátt í verðlaunagetraun Heiina cr be/.t. Sjá nánar um getraunina á blaðsíðu 141. Framleiðandi POLYTEX plastmólningarinnar: Efnaverksmiðjan SJÖFN, Akureyri

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.