Heima er bezt - 01.06.1962, Side 3
z
N R. 6
JUNÍ 19 62
12. ARGANGUR
<sr/}m(tpi
OÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit Bls.
Sjötugur sæmdarbóndi Hjalti Jónsson 188
Ljóð úr Vdtnsdal ÁSGRÍMUR í ÁSBREKKU 192
Bréf frá Gísla í Skógargerði Gísli Helgason 193
Bréf frá Vesturfara 1819 Benedikt Arason 194
Ferð á fornar stöðvar Björn JÓHANNSSON 196
Hvað ungur nemur — 201
Bjartir dagar — Dýrmætir dagar — Hamingjudagar Stefán Jónsson 201
Dægurlaga þáttur Stefán Jónsson 205
Eftirmáli við Tómasarspjall Gísli Magnússon 206
Karlsen stýrimaður (sjötti hluti) Magnea frá Kleifum 207
Eftir Eld (fjórði hluti) Eiríkur Sigurbergsson 212
Sautjándi júní bls. 186 — Bréfaskipti bls. 195, 204 — Ráðning á krossgátu bls. Verðlaunagetraun bls. 217 — Barnagetraun bls. 218 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 219 211
Forsiðumynd: Steinþór Þórðarson, Káputeikning: bóndi Hala (Ijósm. Djarni Sigurðsson). Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameríku $4.00
Verð f lausasölu kr. 20.00 heftið . Otgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
ur en svo skylt við frelsisskerðingu. Sá maður, sem skil-
ur hver bönd hann þarf á sig að leggja, og hverjar
hömlur lýðfrjálst þjóðfélag setur honum, er frjáls mað-
ur, en annars ekki, því að engin áþján er þyngri en sú,
sem óbeizlaðar hvatir mannsins leggja á hann. Og eng-
inn vinnur afrek, hvorki sjálfum sér né öðrum til heilla,
ef hann kann ekki að hafa taumhald á sjálfum sér og
tilfinningum sínum.
Þetta vildi Jón Sigurðsson innræta ungum mönnum.
Og á þeim tímum upplausnar og óróa, sem heiminn þjá
nú er oss hollt að minnast þess, og því hefi ég rifjað
upp þessa sögu, er vér nú göngum til þjóðhátíðarhalds
á sameiginlegum minningardegi lýðveldisins íslenzka og
afmælis Jóns Sigurðssonar. St. Std.
Heima er bezt 187