Heima er bezt - 01.06.1962, Side 27

Heima er bezt - 01.06.1962, Side 27
Karlsen gekk til hennar og kyssti hana. „Vertu nú ekki vond, ég veit eklci, hvernig á að fara með ltven- fólk eins og hana. Hún er svo útsmogin og klók, að ég sé ekki við henni. Eg er dauðhræddur, ég veit hvað hún ætlar sér, en ég ræð ekki við neitt!“ Það kom skrítinn svipur á Sólveigu, þegar hún sá Karlsen hjálpa x\stu í kápuna á eftir móður sinni, svo þær ætluðu þá báðar sem lífverðir! „Ég skal færa þér eitthvað fallegt, frænka litla,“ sagði Karlsen og kyssti telpuna á dökkan kollinn. Sólveig greip þetta á lofti: „Er hún þá ekki dóttir þín, eða hvað?“ spurði hún háðslega og lygndi augunum. — Þar fékk hún vissu um það, — hugsaði hann, en sagði svo: „Hugsaðu ekkert um, hvað ég kalla mín börn.“ „Ásta, sezt þú fram í,“ sagði Sólveig, sem taldi víst, að Ingunn æki, en það var þá Karlsen, sem snaraði sér undir stýrið, henni til mikillar gremju. Karlsen dró Ástu ofurlítið frá bílnum niður frá og hvíslaði fljótmæltur: „Ásta, það er svo margt, sem ég þarf að segja þér. Trúðu ekki öllu, sem þér verður sagt um mig. Eftir þessa ferð fæ ég sumarfrí, Ásta, glevmdu mér ekki.“ Honum var svo mikið niðri fvrir, að hann vissi ekki, hvað hann átti að segja. Sólveig tróð sér upp að hlið hans, svo ekki varð tími til að segja meir. Hann kvaddi þær svo og gekk um borð. Sólveig veifaði í leigubíl og ók á brott eftir að hafa kastað á þær kveðju. Ásta fór aftur að vinna á saumastofunni eftir hádegi á daginn. Hún vildi það endilega sjálf, og Ingunn fann að hún hafði gott af að vinna. Þá fannst Ástu hún ekki vera eins mikill baggi á þeim mæðginum, og svo var heldur ekkert fyrir þær tvær að gera heima. Ingunn vildi láta skíra telpuna næst, þegar Karlsen yrði í landi. Hún spurði Ástu, hvort hún væri búin að ákveða, hvað hún ætti að heita. Ásta svaraði, að sig langaði til að láta hana heita Ingunni, í höfuðið á henni, en sagðist ekki vita, hvort hún vildi leyfa það. „Ekkert væri mér kærara, Ásta mín, en að fá þessa litlu elsku fyrir nöfnu. Þá væri hún eins og raunveru- legt ömmubarn fyrir mig. Nú fyrst fer ég að skilja, hve innilega vænt gömlu húsmóður minni hefur getað þótt vænt um Kalla, þótt hann væri ekkert skyldur henni. Konurnar á saumastofunni voru undrandi yfir, hve Ásta var vcl búin og ánægð, þó hún væri ein að sjá fyrir barni, og eftir að hafa mætt henni á götu með tclpuna í hvítum, glæsilegum vagni, fóru þær fyrir al- vöru að leita sér upplýsinga um hana. Þær voru ekki Iengi að hafa upp á, hjá hverjum Ásta væri, en hvort hún væri trúlofuð stýrimanninum, vissu þær ekki. Upp úr Ástu sjálfri hafðist ekkert annað en það, að þetta væri frændfólk hennar. Framhald. RÁÐNING á 1. „Heima er bezt“-krossgátunni —■ VKl* 4í* ac' Tf* "SW *•«*«* ♦tve >•*»* S»4 Vf*. . Vv' K V e t K f k G A H A M A R *'■ : 1 É*.4 ■ jJ-jV 3 Á mm TT N Á N A K A N A R ■ X** VWr O T Ss T -R, S H N T A P ■ S T R Æ T 1 S V A G N •***v {». tJJESJ B A * 7 **■> (ani.i í-rtta 1 A R A R «w ’M £ I R 1 N mra- 1 Ð F L U & A xt () F s T ft A U K B A R 1 E 6 ••m R R R •*-» V Á H3fc t i* 3 6 R ***** e Ö S L A J+M A-MA A JSSL T 3 E vu A D t'. » • * O % 0 T t L A U N u N G¥ >3 A L L A' T o T E M M ♦Í-T3- M F Vsw* N N /%[ !**■»** R T 9*.. 5F E S 6 P «*5*S A N ý M 1 t’A *♦*» T A fr.» t'-fcö N Ó T A R m A 1wí* N E c? m. R R **» N A U T A A T 1 l ífe.» N O V A 1 il k A K N A V*A tns, J 41 N A M *BrH F Ö R f R «16* A N N L A G Á R tík mtts, A s K A VWi ’-iac. 1 > 1- ‘i 1 1 V*J» A K Ö & E K s K A u T !» 5 T R Æ X. X s V A G N i -,W K A R L s H A V L 1 ggZ E (6 •*Ak> G N Ý R >-* O iJt" H ó F Æ R U H >■*'* 'fc tct Á A L I N 3 K V A P £ A A T- T r R Æ Ð rs* B S *- A L A T F Á Urt* 3 s 1 £) i» X -♦ F 3 ö L L ie-j •sw* R l S N ú L £ G N A s ö A LÁ s A R Hér að ofan sjáið þið rétta ráðningu á krossgátunni sem birtist í síðasta blaði. — Vonandi hefur það verið skemmti- leg dægrachiil fyrir mörg ykkar að glíma við krossgátuna, og eflaust hafa margir getað ráðið hana rétt. í næsta hefti birt- um við svo nýja krossgátu, og þegar þið hafið fengið æfingu í að ráða krossgáturnar, verður væntanlega birt verðlauna- krossgáta. HAPPATALA BARNANNA 7950 Blaðið með þessu númeri er ekki enn komið í leitirnar. Athugið blaðsíðu 140 í aprílheftinu ykkar til að ganga úr skugga um hvort happatalan leynist ekki hjá ykkur. Ef eng- inn gefur sig fram fyrir 17. júní n. k. verður dregin út ný tala, sem birt verður í júlí-blaðinu. Heima er bezt 21 1

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.