Heima er bezt - 01.06.1962, Síða 34

Heima er bezt - 01.06.1962, Síða 34
Þeir, sem vit hafa á reiðhjólum, velja Bauer Þeir eru ekki í neinum vafa, því að þeir þekkja og meta að verðleikum hin heimsþekktu BAUER-reiðhjól vegna hinna óumdeilanlegu kosta þeirra hvað viðvíkur smíði, ökuhæfni og útliti. RAUER-reiðhjólið er einmitt reiðhjól fyrir unglinga nú til dags, sterk, hraðskreið og létt í stigi. Sýnið, að þér hafið einnig vit á reiðhjólum. Látið bömin yðar hjóla á BAUER-reiðhjóli — Það er BAUER drengja- eða stúlkna-reiðhjól handa hinum lán- sama sigurvegara í barnagetrauninni. Annar þáttur getraunarinnar birtist hér neðst á síðunni. Hér sjáið þið þrjú ný bifreiðaeinkennisnúmer, og nú er það eins og síðast, allur galdurinn, að vita, hvaðan þessir bílar eru. Ráðningarnar á ekki að senda blaðinu fyrr en getrauninni lýkur. Nr. 4. Nr. 5. Nr. 6. 218 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.