Heima er bezt - 01.06.1962, Page 36

Heima er bezt - 01.06.1962, Page 36
fDlYTE* Fátt er það, sem gleður augað meir en fallegt, nýmálað oð snyrtilegt hús í fögru umhverfi. Og hafið þér hugleitt það, hvort þér þurfið ekki einmitt að hressa upp á litina á húsinu yðar. Þér getið leikandi málað það sjálf. Hafið aðeins hugfast: Með POLYTEX plast- málningu getið þér ávallt verið örugg með góðan árangur. Engar rákir eða skellur eftir pensil eða rúllu, heldur áferðarfallegir, jafnir fletir í björtum og endingargóðum litum. POLYTEX hentar alveg jafn vel utanhúss sem innan. Spyrjið eftir POLYTEX í næstu málningarverzlun. — Þér getið fengið POLYTEX ókeypis á allt húsið. Sjá nánar á bls. 217 Framleiðandi POLYTEX plastmálningarinnar: EFNAVERKSMIÐJAN S J Ö F N, Akureyri —

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.