Heima er bezt - 01.12.1963, Page 34

Heima er bezt - 01.12.1963, Page 34
ROLLS RAPID DE LUXE er sérstaklega vönduð þvottavél, sem framleidd er hjá Rolls Electromatic Or- ganisation í Englandi, einni af stærstu verksmiðjum sinnar tegundar þar um slóðir. Hjá verksmiðjunni vinna á annað þúsund manns (verkfræðingar, iðnverkamenn, sölumenn o. s. frv) sem framleiða um 3000 þvottavélar á viku. Á síðustu árum hafa selzt hundruð þúsunda af ROLLS þvottavélinni, en það ætti í sjálfu sér að vera trygging fyrir gæðunum. 2. hluti verðlaunagetraunarinnar um ROLLS RAPID DE LUXE ÞVOTTAVÉL MEÐ INNBYGGÐRI „CENTRIMATIC44 ÞYRILÞURRKU Og hér kemur svo önnur þrautin, sem þið eigið að glíma við og reyna að leysa, til að geta tekið þátt í verðlaunagetrauninni um þessa glæsilegu þvottavél. 2. ÞRAUT. Við skulnm hugsa okkur, að lítill hnokki kæmi heim úr skólanmn mtna rétt fyrir jólin, og segði: „Mamrna! Ég fékk stóra mynd af jólatré í skólanum í dag, og kenn- arinn sagði mér að lita tréð grænt með vatnslitwmm m'mum. En ég á ekki nema fjóra liti, gulan, rauðan, blá- an og svartan. Hvernig fer ég þá að því að mála tréð grænt?a Hverju mundir þú svara, lesandi góður? Hvernig er hægt að leysa vanda barnsins, án þess að kaupa nýja liti? AUKAVERÐLAUN Sá sem fær ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavélina í verðlaun fær einnig sem auka- verðlaun ca. eins árs birgðir af þvottadufti handa meðalstórri fjölskyldu, það er að segja 70 PAKKA AF PERLU ÞVOTTADUFTI bezt í þvottavélina Þegar þér hafið einu sinni þvegið með PERLU komizt þér að raun um, hve þvotturinn getur orðið hvítur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjall- hvítan og gefur honum nýjan, skýnandi biæ sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög nota- drjúg. PERLA fer sérstaklega vei með þvottinn og PERLA léttir yður störfin. Kaupið PERLTJ í dag og gleymið ekki, að með PERLU fáið þér hvítari þvott, með minna erfiði. ÞVOTTADUFTIÐ PERLA ER FRAMLEITT AF EFNAVERKSMIÐJUNNI SJÖFN Á AKUREYRI 438 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.