Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1932, Blaðsíða 8

Æskan - 01.06.1932, Blaðsíða 8
56 ÆSKAN HHIKH aldnal^arlinn go&i* 11* 1. »Heyrðu, Pétur«, sagði galdra- 2. Pað stóö heima. Nokkuð af karliun góði. »Nokkrir af tin- herliðinu, það er að segja allt dátunum hafa gert uppreisn og varðliðið, hafði gert uppreisn. vilja ekki lengur lúta stjórn Peir höfðu víggirt sig í kastal- pinni. Pú verður nú að taka anum og höfðu fallbyssur. Upp- pig til og bæla uppreisnina reistarfáninn var dreginn á niður«. stöng. 3. Pétur gekk fram í 4. Pétur steig á bak svört- herforingjabúningi, með um reiðskjóta og geysti sverð við hlið. Hann gaf fram í broddi fylkingar. skipun um, að peir her- Gunnfáninn var dreginn menn, er væru sér trúir, upp og blakti í loftinu. skyldu ganga fram og Lúðurpeytarar gáfu svo búast til bardaga. merki um að hefja atlögu. 5. Hjá viggirðingunni varð pegar 6. »Reynið að gefast ekki upp!« voðaleg höggorusta. En Pétur æpti galdrakarlinn góði. — og lið haus átti við ofureíli Hann hafði dregið upp bíl- að etja, og pað lá við, að hann inn hans Péturs og lét hann gæfi skipun um að láta undan stefna beint á víggirðingu síga og leggja á flótta. óvinanna. 7. Bíllinn brunaði á víggarð- inn og rakst á hann með feikna-afli og sprengdi hann. Kubbunum hans Péturs rigndi niður yfir óvinina, svo að peir féllu um koll. 8. Nú misstu uppreisn- armenn kjarkinn. For- ingi peirra varð að gef- ast upp, og skjálfandi á hnjám sór hann Pétri aftur trúnaðareiða. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo OOOoooooooooooo oo ooooooooooooOOO o SKRÍTLUR g Tumi litli hafði oft orð á óparflega mörgu. Móður hans var stundum raun að pví, sérstaklega pegar ókunnugir komu. Einn dag var von á manni. Hann hafði einhvernveginn brotið á sér nef- beinið, svo að nefið var öldungis flatt. »Nú skal eg berja pig, Tumi, ef pú talar eitt orð um nefið á honum Sveini,pegar hann kemur« sagði mamma Tuma. Henni varð pví dálitið bilt við, pegar gesturinn var kominn, og Tumi sagði upp yfir alla: »Mamma, pú sagðir að eg mætti ekki tala um nefið á honum Sveini. Hann hefir ekkert nef, mamma«, Tumi var vist látinn fara út. Börnin: Við erum komin til pess að bjóða pér góða nótt, pabbi. Faðirinn (önnum kafinn): Eghefiekki tima núna. Komið pið í fyrramálið. Frúin (við búðarstúlkuna): Eg missti hérna niður tíeyring. Ef pér finnið hann, getið pér skilað mér honum, annars megið pér eiga hann. Stúlkan: Hvað talið pér nú mörg tungumál, herra prófessor? Prófessorinn: Eg tala nú ekki nema 6 eða 7, en eg skil dálítið fleiri. Stúlkan: Hvaða tungu hefir yður pótt erfiðast að fást við? Próf.: Tungu konunnnar minnar. Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. Ríkisprentsmlðjan Gutenberg. I

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.