Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1933, Blaðsíða 10

Æskan - 01.01.1933, Blaðsíða 10
8 ÆSKAN HKHK j^aldz?al$a7?linn ge&i, li 1. Petta var löng og erfið leið gegnum villugjarna og veg- lausa sefskóginn. Pað var verra heldur en að ferðast um fen og flóa heitu land- anna. 2. En þegar þeir komu aftur 3. Peir sáu langan, kafloð- 4. Nú voru góð~ráð dýr. út úr skóginum, á bersvæði, inn handlegg koma upp úr Galdrakarlinn varð að ná þá kom dálítið einkennilegt vatninu. Hanngreipstafinn í stafinn sinn. Að öðrum fyrir þá, því að galdrakarl- ogtókhanntilsín.Pettavar kosti gat hann ekki breylt inn góði missti töfrasprotann seiðskratti.sem lengi hafði Pétri aftur í sína eðlilegu 1 sinn. haft augastað á þeim Pétri. stærð. 5. Pá voru þeir svo heppnir 6. Peir báru sig illa og töldu að hitta pöddu eina, sem gat raunir sínar, en paddan vísað þeim til vegar heim í kenndi í brjósti um þá, leyfði höll elfarkóngsins. En þeir þeim að setjast á bak sér komust að raun um, að það og flutti þá þannig til kon- var langur vegur. ungshallarinnar. 7. Kóngurinn kom sjálfur 8. Elfarkóngurinn lofaði á móti þeim, fyrir utan undir eins að hjálpa þeim. höllina. Peir sögðu honum Seiðkarfinn var versti frá hinum miklu óförum óvinur hans. Kallaði hann sínum, og hlýddi liann for- nú fyrir sig yfirhershöfð- viða á frásögn þeirra. ingjannoggaffyrirskipanir. Gleðilegt npár 1933! Q.mmtooootfooooooootmtmooooootto o C : SKRÍTLUR : o o Pórir litli: Heyrðu, aíi minn. Hefir þú nokkurn tima verið eins lítill og eg? Afi: Já, drengur minn. Pórir litli: En hvað það hlýtur að hafa verið skrítið þá, að sjá þig með þetta síða, hvita skegg. Drengur: Pabbi sendi mig til yðar. Hann er veikur. Lœknir: Er hann í sjúkrasamlagi? Drengur: Nei, hann er í rúminu. Trgggvi litli er óþægur að hátta á kvöldin. Móðir hans reynir að tala um fyrir honum og segir, að hollara sé fyrir hann að sofa eina klukkustund að kvöldinu, heldur en tvær á morgnana. Tryggvi hugsar sig lengi um, þar til hann segir: »Mér þætti bezt að sofa í tvo tíma á morgnana, eftir að búið er að vekja mig«. OO0OO0O00OO0OO00O00O00O00O g ORÐSENDINGAR g Afgreiðslnna vantar tilfinnanlega þessi blöð: Nr. 2, 1929. — Nr. 3, 4 og 5, 1930. — Nr. 1, 7 og 8, 1931 og Nr. 1 1932. — Blöð þessi eru þakk- samlega þegin, ef einhver hefir of mikið af þcim. Ennþá er tækií'œri fyrir þá, sem skulda s. I. árgang að greiða hann, því um leið og borgun kemur, verður þeim send Jólabókin. miitmniniiiiiiiiiniHiiiimiiininunimniiiiiiminnnininniinimiiiiunnnimiiiiiminininiiiiiiiuiiiiinumiÍMÍiniimH11 Ritstjóri: Margrét Jónsdóltir. Ríkisprentsraiöjan Gutenberg. /

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.