Æskan - 15.12.1937, Page 5
1937
Jólabók Æskunnar
3
Land jólatrjánna
Æfintýri meá myndum
M. ]. endursagái úr norsku
Einu sinni var fátæk ekkja, sem
átti hein'ia á afskekktri heiði. Hún
atti sjö börn, fjórar telpur og þrjá
clrengi. Ekkjan vann baki brotnu, en
það gerði ekki betur en að hún gæti
dregið fram lífið í sér og sínum.
Velurinn gekk í garð með hríðum,
frosti og fannfergju, svo að varla var
hundi út sigandi. Og þegar tiðarfarið
fór loksins að skália, var komið fram
undir jól — og yfir hinni eyðilegu
heiði lá snærinn eins og hvíl og
glitrandi ábreiða, og hvergi sá á
dökkan díl.
„Hjálpi mér sá, sem vanur er,“
sagði ekkjan. „I’að líður að jólum,
bjargarþroti, — og á varla málungi
Systkinin sjii komu sér nú saman um að búa allt undir
jólin. Telpurnar ætluðu að hjálpa móður sinni að þvo allt
ihátt og lágt, fegra og fága, en drengirnir lögðu af stað yfir
heiðina háu, til jiess að útvega eitthvað gott í pottinn. Þeir
fengu hvorki nesti né nýja skó, aðeins dálítinn brauðhleif,
;það var allt og sumt, -. og siðan örkuðu þeir af stað.
Eldri bræðurnir tveir fylgdust að, en ÓIi, sem var yngst-
nr, fór einn síns liðs. Það varð engu tauti við hann komið,
og best að lofa honum að eiga sig, sögðu hinir bræðurnir.
Og ekki gerðu þeir sér vonir um, að hann færði mikla björg
i bú fyrir jólin.
Óli gekk nú lengi, lengi yfir hjarnbreiðuna hvitu. En þeg-
ar minnst vonum varði, sá hann lítinn, frosinn fugl liggja
við fætur sér. Óli tók fuglinn varlega upp og vermdi hann.
„Þú ert sjálfsagt svangur eins og eg,“ sagði hann. Síðan
muldi hann mola af brauðinu sínu í lófa sér og gaf fugl-
inum. Þá lifnaði fuglinn við, lireyfði vængina og hóf sig
upp og settist á öxlina á Óla.
„Þú varst góður og gestrisinn við mig, eg. get þvi ekki
skilið við þig. Þú hefir lilýjaíi og hjálpað mér, nú hjálpa
skal eg aftur l)ér,“ kvakaði fuglinn á sínu fagra fuglamáli.
Og ÓIi skildi mæta vel, hvað fúglinn söng. Það kom til af
því, að hanií hafði svo gott og hlýtt hjartalag, en það hafði
hann sjálfur enga hugmynd um. Óli sagði nú fuglinum upp
alla sögu, og fuglinn kvakaði og sagði, að það mundu verða
einhver ráð.
„Eg rata þangað, sem land jólatrjánna er, skal eg segja
J)ér. Það liggur sjö inilur fyrir sunnan Dofrafjöll,“ sagði
l'uglinn.
„En hvernig getum við koinist þangað?“ spurði Óli. Það
vissi fuglinn ekki. Sjálfur kvaðst hann geta flogið þangað,
nú þegar hann væri heitur og mettur, en það væri öðru
máli að gegna með Óla.
Óli gekk nú lengi, lengi með fuglinn á öxlinni og ofur-
lítinn vonarneista i brjóstinu. Þá sá hann héra, sem var
fastur í snöru.
ÓIi leysti af honum snöruna, og hérinn tók slrax undir
sig stórt stökk. Þá kvakaði fuglinn: „Stansaðu! Við mun-
um ekki sleppa þér, — nema þú þakkir Óla og mér.“
„Það ætlaði eg mér líka að gera,“ sagði hérinn. „Eg varð
bara svo himinlifandi glaður og feginn frelsinu.“
Nú sagði Óli litli héranum upp alla söguna, og þegar
hann hafði hlustað á hana, sagði hann, að það væri eng-
inn vandi að komast heim aftur úr landi jólatrjánna —•
allur galdurinn væri að komast þangað.
„Hvernig á eg |)á að komast heim aftur?“ spurði Óli,
hann lagði við hlustirnar til ])css að heyra — hann vildi
svo gjarnan vita meira!
„AUir liafa eitthvað bak við eyrað,“ sagði hérinn, og eg
hcf þar dfúrlítill klút, og ef þú breiðir hann út, þá
þarftu ekki annað en óska þér að vera kominn heim aftur,
hvort sem þú erl nærri eða fjarri.“
Óli hélt áfram yi'ir snævi þakta heiðina, — og fuglinn
fylgdi með og vísaði honúrn leiðina.
Þá sáu þeir gamlan mann, sem sat í snjónum. Hann var
mjög vesaldarlegur.
Óli nam staðar og heilsaði honúm.
„Eg er svo svangur,“ kveinaði maðurinn.
og eg er komin að
matar i mínu koti.“