Æskan

Volume

Æskan - 15.12.1937, Page 8

Æskan - 15.12.1937, Page 8
6 )ólabók Æskunnar 1937 Telpan fálmar til drengsins og lileypur í fang lians. Hún titrar af hræðslu, og drengurinn nötrar lika, þegar hann leggur liandlegginn yfir um liáls telpunnar. Höfuð hennar fellur að hrjósti hans. Svona standa börnin saman, meðan gnýrinn fer gegnum skóginn. Þá bregður fyrir nýju ljósi, og skógurinn dynur á ný. Telpan fer þá allt í einu að gráta. Og það er ömurlegur grátur. Það er eins og niðurbæld von- hrigði hrjótist út með feikna áfergju, hún kippist til og slcelfur af ekka. Og drengurinn er kominn í vandræði. Hann kann ekki að liugga stóra telpu, — og þvi síður telpu, sem grætur eklci eingöngu af hræðslu við ógnir þrumugnýsins, lieldur kannske öllu fremur af því, að liún er lítið harn í miskunnarlausum, stór- um lieimi, sem hefir hrifsað pahha liennar og leikur sér með líf Iians. Óveðrið drynur og telpan grælur ákaft við brjóst drengsins, þangað til liún segir: — 0, ef þetta væri nú skot, — eg veil að þau eru svona; — en ef þeir deyja, Jens. Það er svo mikil sorg í þessum orðum, að dreng- urinn er varnarlaus, Iiann á líka föður sinn á vig- stöðvunum. Og á næsta augnabliki verða þessi her- mannabörn athvarf Iivors annars, drengurinn verð- ur líka gripinn ómótstæðilegum gráti og lætur höfuð sitt falla niður á öxl telpunnar. Þarna standa þau svo saklaus, svo varnarlaus og gráta sig þreytt, meðan þrumuhryðjan dynur. Svo kyrrist og hirtir og þornar upp. Þá losa hörnin tökin og eru niðurlút. Hárið er slæpt og Jiggur i tætlum niður á lierðar og enni, það er ekki þurr þráður á líkama þeirra. Þau ganga frá trénu, — nokkur hlöð hafa fallið í skóginum í dag og hækkað laufhrönnina. Svo líta þau snöggt livort á annað, en mæla ekki orð; það er þó eitt, sem augu þeirra segja: Þetta má enginn vita, aldrei nokkurn tíma. Þau bera sinn hluta af sorg veraldarinnar, — þessi börn. Um morguntíma, seinna um haustið, liggur telpan vakandi í rúmi sínu. Þá kemur lotinn maður inn úr dyrunum. Hann er alskeggjaður og fölur í and- liti. Hann nemur staðar fyrir innan hurðina og lít- nr kringum sig eins og ókunnur maður, svo geng- tir hann að rúminu og sest við höfðalag telpunn- ar og þreifar cftir hönd hennar. Telpan hefir fylgt föður sínum mcð augunum, og þegar hann béygir sig niður að henni, getur hún ekki leynt hinum áköfu tilfinningum sínum, hún þrífur fast um háls lians og liálfkallar grátandi: — Þú mátt aldrei fara aftur, — aldrei, — aldrei. Þelta er hinn sári broddur mitt í gleðinni, því þegar liún hefir föðnr sinn í faðminum, rennir liún huganum til kveðjustundarinnar. Það er vist, að hermaðurinn fær aðeins að vera heima nokkra daga, —■ hann verður að fara aftur. Og þessi maður er svo breyttur og óskilj anlegur nú orðið. Hann sest á stólinn við gluggann og fer að liorfa út, án þess að tala, án þess að spyrja neins, liann er eins og skuggi af lífinu, sem liann lifði fyrr. Næstu nætur kemur það fyrir, að telpan vaknar af værum svefni og fálmar kringum sig: —• Er pabbi íarinn. Hún hlustar og heyrir andardrátt lians. — Ekki ennþá. — Stundum þorir liún ekki að sofna, kann- ske faðir hennar læðist burtu og skilji þau aftur eftir einmana. Ilún ætlaði að sjá hann, þegar liann fer, kannske fer liann nú í seinasta sinn, kannske sér liún hann aldrei aftur. Og yfir þessu litla heimili hvílir cins og skuggi, þessi kviði yfir hrottför föðurins. Burtfarardagur- inn nálgast, telpan veit ekki livenær liann kemur, en hann stendur hræðilegur fyrir Iiugskotssjónum liennar. — Eg vildi óska, að pahbi yrði veikur, svo að hann geti ekki farið að heiman, Iiugsar hún í leyni, — hara svolilið veikur. Þá rennur nýr dagur upp, bjartari en aðrir dag- ar. Heim á bæina kemur fregn, sem hljómar eins og fegursti söngur, — hún er bara alltof góð, lil ]æss að nokkur þori að treysta lierini í alvöru á svona tímum; það er hugsjónin sjálf, sem er að verða að veruleika. Maður segir manni — og maður spyr, það er eitl orð, sem smýgur eins og geisli gegn um skuggatilveruna: —- Friður. — — Hamingjan gefi að þetta sé salt, þá væri allt gott. Það er sannleikur. Pabbi þarf ekki aftur að fara á vigvöllinn, og barnið vefur föðurinn örmum. Það er vafasamt, hvort nokkurn tíma hefir nokk- ur sál heyrt sælli orð, heldur en dóttir hermanns- ins: —- Friður á jörðu. — Hún er ein af þúsundunum, sem bcr sorg verald- arinnar.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.