Æskan - 15.12.1937, Qupperneq 16
14
]ólabók Æskunnar
1937
Tryggð
Dýrasaga eftir Öskar Pórðarson frá Haga
I. verðlaun
Hann var ekki stór, dálítið loðinn, svartflekk-
óttur að lit, meinlaus og skapgóður liversdagslega,
og Jiél Kálur.
Allt frá því fyrsta, er eg man, fylgdi liann einlc-
ar trygglega manni nokkrum, er.Jón hét, og Jiú-
inn var að flækjast urii nálægar sveitir í mörg ár,
og virtist livergi una Jiag sínum vel.
Vegna víðförli Jóns var Kátur orðinn furðu
þekktur, og fannst ýmsum mikið tiJ koma gáfna
lians og tryggðar við eiganda sinn.
Jón var líka mikill dýravinur og gerði liann sór
umst. Eg vissi það, en Jiélt hann mundi liæita. Það
átti að verða mitt lilútverlc, að koma þvi lil Jeiðar.
En Iivernig sem á því stóð, livort eg Jiefi ekki verið
nógu sterk, eða elvlci farið rétt að, þá varð brenni-
vínið mér yfirsterkara. 1 livert sinn, sem eittJivað
var um að vera, dans eða drykkja, þá var hann þar,
og alltaf lvom liann eins lieim. Að lokum varð eg
Niels og Greta
að róa eflir Jionum á nóttunni. Það gal svo Jiæg-
lega viljað slys til, við íiáu hryggjuna eða úti á
sjónum. Þú skilur ekki, Níels, livernig það er
þegar sá, sem manni þykir vænl um, verður svona.
- Jú, sagði Níels, eg slcil það. Og liann lmgsaði
til Grelu litlu, þar sem hún lá grátandi undir runn-
anum.
allt far um að vingast við hverskonar dýr, sem
liann komst í kynni við, — og einliverju sinni
komst liann þannig að orði, að sér væri vinátta
málleysingjanna meira virði en allt annað. Það leil
Jíka út fyrir, að fólk væri farið að Iiafa það á sam-
viskunni, að flækingurinn, Jón, væri útlagi úr sam-
félagi mannanna og hefði vegna þess tekið ást-
fóstri við dýrin, — og að lionum stæði þau nær
Jijarta en mennirnir, — kjör lians væru einnig
líkari kjörum þeirra.
Og Jón liélt áfram að flaklía í eirðaleysi, hæ frá
— Svo var það eitt lcvöld, hélt mamma lians á-
fram, að lialdin var ldutavelta í Grænvík, og pahhi
þinn fór þangað, eins og venjulega. Eg fór þangað,
til þess að revna að fá Jiann lieim með mér, því að
það versnaði í sjóinn með kvöldinu. Þá Jjarði hann
mig, svo að allir sáu, og slcipaði mér að róa heim —
Jiann slcyldi sjá um sig.
Eg reiddist mjög og fór ein heim. Alla nóttina sat
eg og Jjeið, en liann kom elclci. Með birtingunni lólc
eg hátinn minn og röri yfir um aftur. Eg fann liann
við bryggjuna — liann hafði dottið áfram, þegar
liann ætlaði að ýta bátnum á flot. Og liann, sem var
snjallasti sjómaðurinn í öllu héraðinu, liafði
drukknað á tæplega hnédýpi.
Allir sögðu mér, að það væri liapp fyrir mig, að
svona slcyldi fara. Enginn vissi, live vænt mér þótli
uin hann, og iive sárlega eg ásalcaði mig fyrir að
liafa slcilið hann eflir um lcvöldið. Síðan Jiefi eg'
reynl að sjá ein um Jjúið, og allt liefir gengið vel.
Eg liefi kannslce verið dálítið hörð í slcapi af allri
áreynslunni, en eg vildi lílca vera það. Eg vildi vera
þér i föðurstað, Níels. En eg liefi aldrei verið veru-
lega glöð. Eg liefi alltaf verið lirædd við eittlivað.
Eg er slerlc og liraust og lifi sennilega lengi. Og
Jmgsaðu þér, el' eg lifði þann dag, Níels, að eg yrði
að lijálpa þér, eins og eg lijálpaði paljJja þínum.
Níels stöklc á fætur.
- Eg lofa þer því, mamma . .. !
- Nei, lofaðu engu, Niels. Hugsaðu hara á liverj-
um degi, í fullri alvöru, um paljba þinn, og temdu
þér að hata það, sem olli ógæfu lians og margra
þúsunda annarra manna: áfengið.