Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1945, Blaðsíða 19

Æskan - 01.10.1945, Blaðsíða 19
ÆSKAN Viltu reikna. Haf nokkurt liggur um 13 lönd, í liverju landi eru 13 vötn, í hverju vatni 13 eyjar, á liverri ey 13 fjöll, á hverju fjalli 13 tindar, á hverjum tindi 13 tjarnir, í hverri tjörn 13 hólmar, á hverjum hólma 13 hólar, á hverjum hól eru 13 steinar, á hverjum steini sitja 13 kerlingar, hver kerling hefur 13 stafi, á hverjum staf eru 13 kvistir, á hverjum kvisti hanga 13 buddur, i hverri buddu eru 13 hólf, í hverju hólfi eru 13 aurar. —- Hve margir eru aurarnir? Næsta blað Æslcunnar verður jóla- blaðið, þrefalt að vanda. Með þvi blaði verður send póstkrafa til þeirra ein- staklinga, sem' ekki hafa greitt hlaðið fyrir þann tima, og ég vona, að kaup- endur útleysi kröfuna sem fyrst. En hitt væri áreiðanlcga skemmti- legast, að þeir fáu kaupendur, sem eiga eftir að senda greiðslu, sendu hana nú þegar, svo að trygging verði fyrir því, að þeir fái jólablaðið á rétt- um tima. Petta er skrítin skepna! Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuidiausir kaupendur lit- prentað jólablað. Gjaiddagi í Rvík 1. apríl. Úti um land 1. júlíár hvert. Söiuiaun 20% af 5 eint. 25% ef seld eru 20 eint. og þar yfir. Afgreiðsia: Kirkjutorgi 4 (Kirkjuhvoll). Sími 4235. Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Rvík. Ritstjóri: Guðjón Guðjónsson, Tjarn- arbraut 5, Hafnarfirði. Sími 9166. Afgreiðslum.: Jóh. Ögm. Oddsson, Skot- húsvegi 7. Simi 3339. Útgefandi: Stórstúka fslands. Rxkisprentsmiðjan Gutenberg. ar byggingar. ÞaS er svo ógurlega dýrt, segja menn. En við höfðum efni á að sóa luttuðu og tveim millj- ónum króna fyrir áfengi árið 1943, og árið 1944 mun liátt upp í þrjátíu milljónum hafa verið eytt fyrir áfengi. Og svo viljum við heita einstaklega siðuð og mönnuð þjóð. En erum við það? Talnaþraut. Raðaðu tölunum 1—16 i þessum fer- hyrningi þannig í reitina, að útkoman verði 34, hvorl sem lagt er saman, lóð- rétt, lárétt eða á ská frá horni til horns. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 10 111

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.